Author Topic: Camaro í Keflavík  (Read 2443 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Camaro í Keflavík
« on: May 07, 2004, 18:46:26 »
þessi stóð lengi við Kirkjuveg í Keflavík og var fjarlægður í fyrra,sirka.
Ég keyrði þarna framhjá í dag og þá var hann kominn aftur á sama stað.
Ekki er hægt að sjá að það hafi verið unnið í honum í millitíðinni, fyrir utan einn og einn sparsl blett.
Ég veit ekki hvaða model þetta er eða hver eigandinn er, auðvitað
var ég með cameruna í vasanum og smellti af einni mynd.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Camaro í Keflavík
« Reply #1 on: May 08, 2004, 00:33:29 »
þetta er 74 camaro og hérna er númerið hja eigandanum 8653751 hann var til sölu í fréttablaðinu í vikunni á 100þús krónur
Keðja Jói