Author Topic: P-440  (Read 3512 times)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
P-440
« on: May 07, 2004, 12:11:22 »
Í morgun uppi á Höfða við hliðina á Bílasprautunar og réttingaverkstæði Sævars. Sá ég í afturendann á bíl sem mér sýndist vera Plymmi og þykir það sennilegt útaf númerinu sem er P-440, getur einhver sagt mér e-ð um þetta kvikindi??
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
P-440
« Reply #1 on: May 07, 2004, 21:12:31 »
ég held ég sé að fara með rétt mál þegar ég segi að þetta sé ´70 árg. af Plymouth Satellite, ég tók þessa mynd af honum á Ak-Inn í fyrra, eldri maður var á honum, bíllinn var þá frekar illa farinn af ryði þannig að mér kemur svosem ekkert á óvart að hann hafi verið í sprautun sem er auðvitað bara gott mál, annars geta eflaust einhverjir fleiri svarað þér betur en ég!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
ókei
« Reply #2 on: May 08, 2004, 02:54:39 »
Svoleiðis, helv... laglegur bíll, takk fyrir upplýsingarnar, sá að hann var frekar þreyttur.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
P-440
« Reply #3 on: May 08, 2004, 20:05:03 »
Mætti þessum bíl hérna í Hfj í gær.. Nákvæmlega svona útlítandi..
Geir Harrysson #805

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
P-440
« Reply #4 on: May 08, 2004, 20:07:56 »
hann er nú ekki að sjá þreyttur á þessari mynd.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
P-440
« Reply #5 on: May 09, 2004, 00:28:42 »
þetta er nú enginn haugur, langt frá því, tók bara eftir því þegar ég skoðaði bílinn hvar það voru komnar ryðbólur í hann og lakkið var ekkert glæsilegt á að sjá, ekkert stórmál svosem að lagfæra það, annars er þetta hinn laglegasti bíll!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
P-440
« Reply #6 on: May 13, 2004, 09:18:07 »
Quote from: "Moli"
þetta er nú enginn haugur, langt frá því, tók bara eftir því þegar ég skoðaði bílinn hvar það voru komnar ryðbólur í hann og lakkið var ekkert glæsilegt á að sjá, ekkert stórmál svosem að lagfæra það, annars er þetta hinn laglegasti bíll!


Enda rúm 20 ár frá því að hann var málaður
Kristinn Jónasson

Offline Ranger_V6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
P-440
« Reply #7 on: May 13, 2004, 15:13:18 »
Ég sá þennan bíl standa í iðnaðarhúsi niðrá höfn í hafnarfirði seinnipartinn seinasta sumar og mig mynnir að hann hafi verið smá dældaður á aftan.
Toy.Twincam88 (IÞ-616)seldur
VW polo 98 (OY-397)seldur
Toy.Twincam88 (IÞ-617)seldur
Ford Ranger35" (LL-093)seldur
M.Benz E260-4matic (LR-886)til sölu