Author Topic: Kæra stjórn!  (Read 3510 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kæra stjórn!
« on: March 28, 2004, 23:17:59 »
Komið sælir félagar, mig langar að spyrja út í öryggisreglur þær sem gilda í flokkum KK. Í RS og GT-flokki er ekkert um veltibúr eða boga, einungis 5 punkta belti ef farið er niður fyrir 11,99 sek. Það er ekki fyrr en komið er í MC, SE og GF-flokk að talað er um veltigrind og veltibúr, þ.e. þeir sem þora niður fyrir 11,99 sek þurfa veltigrind og þeir sem fara niður fyrir 10,99 þurfa veltibúr. Ekkert stendur um þetta í aðalreglum um veltibúr.
RS og GT eru nú báðir komnir niður fyrir 11,99 sek. og stefna neðar.

Nú spyr ég, ættu þessar reglu ekki að gilda í hinum flokkunum líka?
Er það misskilningur í mér að þetta hafi staðið RS-reglum fyrir 2 árum eða svo þegar ég byrjaði að vesenast í þessu?

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kæra stjórn!
« Reply #1 on: March 28, 2004, 23:29:28 »
Sæll Nóni,ég er ekki í stjórn en ég get samt svarað þessu,Hálfdán fræddi mig um þetta einu sinni,
ef þú skoðar erlendu flokkana sem við vorum að taka upp þá er hvergi minnst á búr,boga eða belti vegna þess að það hefur ekkert með flokkana að gera.
Þetta heyrir undir öryggisreglur,NHRA minnir mig eða IHRA, og þær ná yfir alla flokka,allir bílar sem fara undir 11.99 þurfa boga 10.99 og neðar 6pt búr o.s.f.v.

Later
  Elvis
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Ég skil.
« Reply #2 on: March 28, 2004, 23:31:47 »
Ég skil, þetta var bara ekki augljóst vegna þess að það var tekið fram í síðarnefndu flokkunum en ekki hinum.
Hvar er þessar reglur að finna?

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kæra stjórn!
« Reply #3 on: March 29, 2004, 17:24:49 »
Ég bara hef ekki hugmynd :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas