Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar

Félagsfundur 8. janúar - flokkareglur kvartmílu

(1/1)

SPRSNK:

Félagsfundur verður haldinn 8. janúar 2018 kl. 20:00

Farið verður yfir flokkareglur fyrir Íslandsmót í kvartmílu.
Flokkareglur sem eru í gildi skýrðar og kynntar mögulegar breytingar á einstökum flokkum og reglunum í heild sinni.

Kaffi og kleinur

https://www.facebook.com/events/779692322216067/

Navigation

[0] Message Index

Go to full version