Author Topic: AKÍS - öryggiskröfur fyrir spyrnur  (Read 909 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.806
    • View Profile
AKÍS - öryggiskröfur fyrir spyrnur
« on: November 09, 2017, 01:07:07 »
Öryggiskröfur fyrir spyrnur.
 
Almennt
 
Öll ökutćki sem keppa í spyrnum skulu standast kröfur frá NHRA/FIA
 
1/4, 1/8 og götuspyrna
 
1. Sjá öryggisreglur NHRA/FIA
 
Sandspyrna
 
Almennt:
1. Hjálmur ćtlađur í aksturskeppni, í fullkomnu lagi. (Krosshjálmur eđa lokađur hjálmur)
2.  3. punkta öryggisbelti í fullkomnu lagi.
3. Veltibúr,
4. punkta öryggisbelti og armólar í opnum bílum. 4. Allar rúđur lokađar inná brautinni.
5. Ballest skal vera tryggilega fest.
6. Eldsneytis og rafgeymar skulu vera utan farţegarýmis í lokuđum bílum.
7. Í ladderfjöđrun skal vera öryggisbaula um fremri enda á stífum.
8. Hjólbarđar skulu vera úr gúmmíi, málmspyrnur bannađar

Ökutćki undir 5,5 sek.
1. 4. Punkta öryggisbelti í fullkomnu lagi.
2. Eldtefjandi keppnisfatnađur (galli, hanskar og skór.)
3. Veltibogi  sem samrćmist FIA stöđlum
4. Körfustóll, tryggilega festur.
5. Höfuđrofi.
6. Baula utan um drifskaft.

Ökutćki undir 4,5 sek.
1. 5. Punkta öryggisbelti í fullkomnu lagi.
2. Hálskragi og hjálmhetta.
3. Veltibúr sem samrćmist FIA stöđlum
4. Sprengihlíf á kassa eđa sprengihelt kúplingshús.
 
 
Linkar á helstu reglur NHRA http://www.nhra.com/UserFiles/file/Unleashed/2011%20NHRA%20Rulebook%20General%20Regulations%20Secti on.pdf FIA http://argent.fia.com/web/fiapublic.nsf/02B84E52769030A6C12577EB003C7DC6/$FILE/2011Drag_RT%20ProcCourse_30.11.10.pdf

Teikningar, stađlar og mál
http://argent.fia.com/web/fia-public.nsf/3B508127A498C9ABC12573A90051BFA3/$FILE/2009DessinsDrag%20_10.11.08.pdf