Author Topic: Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 30.09.2017  (Read 856 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.806
    • View Profile
Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 30.09.2017
« on: September 12, 2017, 21:59:36 »
Laugardaginn 30. septembet fer fram bikarmót í kvartmílu - METADAGUR.
Laugardaginn 16. septembet fer fram bikarmót í kvartmílu - METADAGUR.

Fyrri skráningu lýkur miðvikudaginn 27. september kl. 23:00, en seinni skráningu fer fram á staðnum á meðan keppni stendur.

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS/MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

Engir flokkar en keppendur kom til að keppa við sína persónulega bestu tíma og að etja kappi við hver annan.

Verðlaun verða veitt fyrir besta viðbragð dagsins, bestu 60 fet og mestu bætingu á sínum besta tíma. Allir sem bæta sinn besta kvartmílatíma fá aukaverðlaun.

Skráningarfrestur.
Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 27. september kl. 23:00
Formlegri skráningu lýkur laugardaginn 16. september kl. 11:00
Seinni skráning verður leyfð á keppnisstað en þá bætast 2.500 kr. við skráningargjaldið
Keppnisgjöld og skráning:
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Keppnisgjald 3,500 kr., innifalið er keppnisskírteini -
Ef skráning fer fram á keppnisstað er keppnisgjaldið 6.000 kr. innifalið er keppnisskírteini.
Við fyrstu skráningu bíla á keppnistímabili bætist við 4.000 kr. gjald vegna slysatryggingar ökumanns.

Skráning fer fram hér:
Bílar: http://skraning.akis.is/keppni/91
Mótorhjól:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfxRLa0e_-fgKx2pAkYPTu17Nc5VmfdcGJREu1ingCO3_Qlkw/viewform?usp=sf_link

Dagskrá:
Kynnt síðar

11:00 Mæting keppanda
11:00 Skoðun hefst
11:30 Skoðun lýkur
11:30 Fundur með keppendum
11:30 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur
16:30 Verðlaunaafhenting á pallinum


Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is
« Last Edit: September 27, 2017, 17:47:10 by SPRSNK »