Author Topic: Muscle Car Rúntur 29.ágúst  (Read 13002 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Muscle Car Rúntur 29.ágúst
« on: August 13, 2017, 18:47:08 »
Fjórði rúntur sumarsins hjá Muscle Car deild Kvartmíluklúbbsins verður 29.ágúst, mæting kl.20 við Hólshrauni 1 (Fjarðarkaupsplaninu) í Hafnarfirði, tökum þaðan hring um fjörðinn og endum uppá braut í kaffi. Ein nýjung þetta árið er að við verðum með þema á rúntunum, á þessum rúnti verður þemað Pontiac bílar og hvetjum við eigendur þeirra bíla að fjölmenna og að sjálfsögðu eru allir aðrir velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta  :spol:

Pontiac Trans Am ´99 by Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr