Author Topic: Kluvarp, spjtkast, MC og ST  (Read 22421 times)

Offline 1966 Charger

 • Staged and NOS activated
 • *****
 • Posts: 849
  • View Profile
Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« on: July 06, 2017, 14:14:55 »
Hvernig brigist vi ef hefir sjlfur skr ig til keppni kluvarpi frjlsrttamti, tkir nokkur kst me klunni en svo mundi keppnisstjrnin taka einhlia kvrun,  n ess a vara ig vi ea spyrja ig lits, um a vrir orinn keppandi spjtkasti en yrftir fram a nota kluna vi kstin?   Kluvrpin n yru svo skr sem au vru spjtkst og ar me yriru slappasti "spjtkastari" slandssgunnar :).

Hlistar aferir voru framkvmdar af keppnishaldara slandsmtinu kvartmlu 24. jn s.l.   ar skru undirritair sig gri tr sem keppendur MC flokki enda var boi upp slkt vefsu Kvartmluklbbsins.  Vi vorum ar tveir skrir MC (sem leyfir mjg takmarkaar breytingar keppnistki).  Annar okkar datt t tmatkum vegna bilunar en egar s sem eftir var tlai a fara snar ferir solo, kom allt einu upp a hli hans bll ST flokki (ar sem leyfar eru miklar beytingar blum).  egar ger var athugasemd um etta vi keppnisstjrn var svari a flokkar vru ekki keyrir nema keppendurnir vru fleiri en tveir og a essvegna hefi keppnisstjrn kvei a setja MC blinn ST.  Vi etta vinnulag er margt a athuga og fra m rk fyrir a keppnishaldari hafi gert r mistaka.

Alvarlegasta athugasemdin er s a keppnisstjrn tk kvrunina N ESS a upplsa keppanda um hana fyrir fram og hva a sna keppandanum lgmarks viringu a spyrja hann um hvort hann vildi fra sig um flokk og leyfa honum a velja flokka sem bll hans er gjaldgengur (hann var nefnilega gjaldgengur fleiri en einn flokk) EA htta keppni og f keppnisgjldin endurgreidd.

Mistk keppnishaldarans voru essi:
1.  A lta keppendur ekki vita, egar skrningu lauk, a ekki yri keppt MC flokki vegna ltillar tttku og a bjast ekki til a endurgreia keppnis- og tryggingargjald sem keppendur urfa a greia fyrir fram, H V hvort lgmarkstttku s n a mati keppnishaldara.
2.  A gera enga athugasemd vi MC skrningu okkar vi undirskrift tttkutilkynningar astu keppnisstjrnar keppnissta rfum klukkustundum fyrir keppni ar sem skrt er skr tttkutilkynningarblai sem keppnishaldari fkk afhent, og er me frum snum, a vi sum keppendur MC flokki.
3.  A stilla ST bl upp vi hli MC blsins n ess a spyrja MC keppandann lits hvort hann vildi keppa ST flokki (ea TS flokki sem hann hefi einnig geta) ea htta keppni og f keppnisgjld og tryggingar (11.000 kr.) endurgreiddar.
4.  egar skrningu lauk voru rr blar skrir ST flokkinn sem MC blunum tveimur var btt inn .  ST flokkurinn var v egar orinn lglegur og urfti ekki a bta vi MC blunum.  TS flokki var hinsvegar bara skrur einn bll svo a hefi veri skynsamlegra a bta tveimur blum vi ar til a gera TS flokkinn gildan.  Hversvegna datt keppnishaldara a ekki hug?  ST flokkurinn er sekntuflokkur ar sem breakout reglan 11.49 er gildi.  tmatkum fru tveir ST blanna langt undir eim tma.  skiljanlegt er af hverju keppnisstjrn datt ekki hug a a mtti fra yfir TS flokk ar sem aeins einn bll var skrur fyrir.  Slk rstfun hefi gert TS og ST flokkana gilda a v gefnu a bir MC keppendurnir og tveir ST keppendurnir sem fru lgar ellefu hefu samykkt slkar uppstungur keppnisstjrnar. S eini keppandi sem skrur var TS hefur tj okkur a hann hafi fengi einn vin sinn til a keyra me sr flokknum til a hafa eitthvert company.  Hversvegna var essum tveimur lgu 11 sekntna blum ekki boi a fra sig anga?
5.  Ef keppnishaldari mun koma me au mtrk a keppendur ttu a vita um essa riggja bla reglu er svar okkar etta: vef keppnishaldarans sjlfs, keppnisdeginum 24.06. s.l. , er eftirfarandi 6 ra gamli orrtti texti a sem fannst um lgmarkstttku keppni: Hr m sj flokka sem eru boi 2011, lgmark 2 keppendur urfa a vera vikonamdi flokk til a hann s keyrur.  arna stangast v upplsingar vefsu keppnishaldara og kvrun keppnishaldara. Ef keppnishaldari bendir a AKS sunni standi:  ar sem anna er ekki teki fram skal lgmarksfjldi keppenda sem hefja keppni hverjum keppnisflokki vera rr til a rslit telji til slandsmeistarastiga er v til a svara a kvi um fjlda snst bara um hvort keppnin s til slandsmeistarastiga.  A sjlfsgu mtti keyra flokk me tveimur keppendum ef eir ska ess, eir f bara engin stig. 
6.  vefsu AKS kemur fram a krufrestur vegna flokkaskrningar lkur 30 mntum UR en keppni hefst. eim tma tldum vi a vi vrum keppendur MC flokki en egar hi sanna kom ljs var essi krufrestur liinn auk ess sem gagnslaust hefi veri a kra keppnishaldarann sem fer sjlfur me rskurarvald slkum krumlum.

A ofangreindu virtu er lit undirritara a framkoma keppnishaldara gar okkar 24.06. s.l.  megi anna hvort kalla vsvitandi blekkingu ea a vankunntta keppnishaldara hafi valdi r ofangreindra mistaka.

Undanfarin r hefur KK lyft grettistaki varandi astu og umhverfi til keppnishalds og skal v hrsa hr.  En a eitt og sr dugar ekki til a laa a keppendur ef keppnishaldari kemur fram vi keppendur af flti og viringarleysi ea ef vankunntta hans er v stigi a keppendum er att t tma vitleysu.

 Hr hafa ofangreind vinnubrg keppnishaldara leitt til a tveir keppendur, me ratuga langa keppnisreynslu, munu ekki taka tt kvartmlukeppnum fyrr en vinnubrg keppnishaldara hafa lagast varandi ofangreind atrii.  Fyrsta skrefi tt vri a keppnishaldari endurgreii skrningar- og tryggingarkostna okkar (samtals 21.000 kr.) sem er bara brot af kostnai okkar vi tttkuna.

Ragnar S. Ragnarsson og Bjrn Gslason
« Last Edit: July 08, 2017, 10:26:16 by 1966 Charger »
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
slandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 8.089
 • Fririk Danelss.
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #1 on: July 06, 2017, 18:00:11 »
Hr ur var keppendum boi a fra sig um flokk, ef keppandi kaus a gera a ekki fkk vikomandi bara a fara snar ferir og f mtingarstig og mgulega stig fyrir met, a mnu viti
stenst svona yfirgangur enga skoun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristjn Skjldal

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 4.781
 • ef strt er gott er strra betra
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #2 on: July 13, 2017, 12:24:17 »
J etta er frnlegt a gera etta svona a er bara svoleiis !
best Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best   Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best Dragga 8,26 @ 170,97 en voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og hjli 4,56 kveja Kristjn Skjldal

Offline Kiddi

 • TRB
 • Doing 20ft wheelies
 • ******
 • Posts: 2.762
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #3 on: July 18, 2017, 18:43:21 »
Sammla ykkur.. brjla rugl  :shock:

.. og rugli virist halda fram :!:

Hr er ekki a sj nein svr keppnisstjra/stjrnar til a skakka leikinn.
PS.
g styrkti kvartmluklbbinn me station gjaldi n snemma vor rtt fyrir a vera me bl gjrgslu inn skr...
Ef etta er a sem koma skal ofan margt anna er etta allt lausu lofti =;


Kiddi
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 69Camaro

 • In the burnout box
 • ***
 • Posts: 216
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #4 on: July 19, 2017, 11:02:47 »
Handvmm
Ari Jhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Harry r

 • Staged and NOS activated
 • *****
 • Posts: 714
 • Camaro 427
  • View Profile
  • http://www.korfubilar.is
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #5 on: July 20, 2017, 08:56:27 »
a er loksins a a heyrist hlj r horni. Flott a vera kantinum og egar a vera mistk stkkva menn til ! essi mistk m alfari skrifa mannf og ntt flk stjrnst , margir fri.

a var haldinn fundur eftir essa keppni og ar kom fram hva er a gerast.

mbk harry r
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Jn Bjarni

 • Administrator
 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 111.750
  • View Profile
  • Myndirnar mnar
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #6 on: July 21, 2017, 16:09:49 »
Sll Ragnar.

Afsaku sein svr, en g ver a viurkenna a g fer afar sjaldan etta spjall og var ekki binn a sj etta.

a er rtt a a voru ger mistk essari keppni, a var plani a ra vi ykkur um a flytja um flokk en ar sem g lagist niur veikindi misfrust upplsingar um a milli mn og Ingimundar og taldi hann a a vri bi a ra etta vi ykkur.
i hefu a sjlfgu tt a f a keyra MC og g vona a vi sjum ykkur ar gst.
g bist afskunar essum leiu mistkum og mun klbburinn endurgreia keppnisgjldin vegna essa.

Kveja
Jn Bjarni
Jn Bjarni Jnsson - Upplsingarfulltri Kvartmluklbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1966 Charger

 • Staged and NOS activated
 • *****
 • Posts: 849
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #7 on: July 21, 2017, 17:40:38 »
Sll Jn Bjarni

Vi tkum afskun na gilda enda ertu a bera hana fram fyrir hnd klbbsins.   Mistk geta alltaf tt sr sta og hr eru au viurkennd og krafa okkar samykkt.  Vi viljum a lokum koma framfri a ein hfusta skrifa okkar voru vibrg eins starfsmanns keppninnar (s heitir Inglfur) vegna ess a hann hvorki sndi athugasemd okkar skilning n virtist huga hvort hn vri rttmt.  Vonandi dregur hann lrdm af essu. 

Frekari eftirml vera ekki af okkar hlfu um etta ml.

Ragnar og Bjrn
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
slandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

 • On the bumper looking at god
 • *******
 • Posts: 8.089
 • Fririk Danelss.
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #8 on: July 21, 2017, 23:29:22 »
Sll Ragnar.

Afsaku sein svr, en g ver a viurkenna a g fer afar sjaldan etta spjall og var ekki binn a sj etta.

a er rtt a a voru ger mistk essari keppni, a var plani a ra vi ykkur um a flytja um flokk en ar sem g lagist niur veikindi misfrust upplsingar um a milli mn og Ingimundar og taldi hann a a vri bi a ra etta vi ykkur.
i hefu a sjlfgu tt a f a keyra MC og g vona a vi sjum ykkur ar gst.
g bist afskunar essum leiu mistkum og mun klbburinn endurgreia keppnisgjldin vegna essa.

Kveja
Jn Bjarni
:smt023
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

 • TRB
 • Doing 20ft wheelies
 • ******
 • Posts: 2.762
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #9 on: July 22, 2017, 11:10:53 »
G lending  =D>

Jn Bjarni snir a hann er meiri maur en margur.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ing

 • Stjrn KK
 • Staged and NOS activated
 • *****
 • Posts: 504
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #10 on: July 23, 2017, 14:18:24 »
Sll Ragnar.

Mitt starf essari keppni var a vera kynnir. g hef a fyrir reglu a blanda mr ekki strf keppnisstjra enda ekki mitt a gera.

Kv Ing
Inglfur Arnarson

Offline 1966 Charger

 • Staged and NOS activated
 • *****
 • Posts: 849
  • View Profile
Re: Kluvarp, spjtkast, MC og ST
« Reply #11 on: July 23, 2017, 22:11:38 »
a varst sem varst fyrir svrum egar g fr upp stjrnstina og geri athugasemd vi a i stilltu ST blnum upp vi hliina Bjssa og spuri ykkur mjg skrt hvort i geru ykkur grein fyrir a Bjssi vri skrur keppandi MC.  Svari itt var a i keyru ekki flokka ar sem vru frri en rr keppendur.

Njttu dagsins

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
slandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.