Góðann daginn. Er með til sölu mótor úr 309 benz smárútu, ekin eitthvað milli 300 og 400 þúsund kílómetra. Er með gírkassa og dana 20 millikassa, og var í fullu brúki í Econoline sem ég lagði nýverið.
Ég setti á þennan mótor túrbínu úr 2.5 pajero, intercooler og fleira, og bætti við olíuverkið á móti. Mótorinn vann fínt, allir sem hafa ekið gömlu 309 eða sbrl bílunum vita hvað þessar vélar eru latar, en það er ekki hægt að líkja þessari saman við það eftir að túrbínan var sett á. Var með þetta í Econoline 76, 4x4 á 38 og mér fannst hann ekkert vinna minna en sambærilegir bílar með 6.9 IDI. Keyrði þennan mótor með túrbínunni ca 2000 km og fékk yfirleitt um 11-13 lítra á hundraðið.
Vélin heitir OM314, er 3.7 lítra, fjegra sílendra diesel vél, er með beinskiptingu sem hefur extra lágann gír original ( skriðgír raunar) og dana 20 millikassa, trúlega úr Bronco.
Brilliant mótor, og frábær kassi.
Er í bíl og hægt að prófa.
Verðhugmynd 150.000 á allann pakkan
S: 847 9815 Sævar Páll