Author Topic: Muscle car rúntur 27.júní ´17  (Read 428 times)

Offline Buddy

  • Sýningarnefnd
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Muscle car rúntur 27.júní ´17
« on: June 02, 2017, 13:20:15 »
Annar rúntur sumarsins hjá Muscle Car deild Kvartmíluklúbbsins verður 27.júní, mæting kl.20 við Smurstöðina í Skógarhlíð 16, 105 Rvík. Ein nýjung þetta árið er að við verðum með þema á rúntunum, á þessum rúnti verður þemað Camaro bílar í tilefni af 50 ára afmæli hans og hvetjum við eigendur þeirra bíla að fjölmenna og að sjálfsögðu eru allir aðrir velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta

Classic and modern by Birgir & Björn Kristinsson, on Flickr
« Last Edit: June 02, 2017, 13:44:24 by Buddy »