Næsta sumar eru fyrirhugaðar æfingar og keppnir í mörgum keppnisgreinum á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins.
Drög að dagatali næsta árs var kynnt á félagsfundi 28. september 2016 en ekki er búið að setja alla liði á dagskrá.
Afmælishátíð með veglegri sýningardagskrá í kvartmílu, sandspyrnu, kappakstri og drifti auk tryllitækjasýningar og fleira.
King of the Street með kvartmílu, áttungsmílu, Tímaati og Auto-X.
Kvartmíla/Áttungsmíla - 5 æfingar og 7 keppnir
Sandspyrna - 3 keppnir ekki búið að ákveða með æfingar
Hringakstur - 64 æfingar, 4 Tímaats keppnir og 1 kappaksturskeppni
Drift - 2 keppnir en ekki búið að ákveða með æfingar
Auto-X - 1 keppni en ekki búið að ákveða með æfingar
Drög að keppnisdagatali fyrir árið 2017
29.04.2017 Sandspyrna - Íslandsmót
13.05.2017 Tímaat - Íslandsmót
20.05.2017 Kvartmíla - Íslandsmót
03.06.2017 Afmælishátíð
24.06.2017 Kvartmíla - Íslandsmót
30.06.2017 KOTS Áttungsmíla - Bikarmót
01.07.2017 KOTS Tímaat – Bikarmót/Íslandsmót
01.07.2017 KOTS Auto-X - Bikarmót
02.07.2017 KOTS Kvartmíla - Bikarmót
15.07.2017 Götuspyrna - Íslandsmót
21.07.2017 Drift - Íslandsmót
22.07.2017 Sandspyrna - Íslandsmót
23.07.2017 Tímaat - Íslandsmót
12.08.2017 Kvartmíla - Íslandsmót
19.08.2017 Drift - Íslandsmót
20.08.2017 Kappakstur - Bikarmót
09.09.2017 Tímaat - Íslandsmót
16.09.2017 Kvartmíla Bikarmót - Metadagur
23.09.2017 Sandspyrna - Bikarmót