Author Topic: Camaro vs. Cyclone  (Read 7931 times)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Y-6339
« Reply #20 on: May 11, 2004, 14:56:03 »
Sælinú:
Camaroinn var fluttur til landsins í kring um 72 og var gylltur með brúnan top og 307 með glide. Reynt var að fá 307 mótorinn til að vinna, en hann var ekk hress á lágum snúningi, þótt hann væri með full portuð hedd með stórum ventlum, herta stimpla, mjög gott millhedd, kveikju og allt annað sem hefði átt að duga í lágar 12 sek. En við settum í hann 350 short block með öllu dótinu og þá fóru hlutirnir að ske. Hann var með T-350 með öllu sem hægt var að fá frá B&M, þ.m.t. 10" converter og mjög góðan Crane ás. Vélin hrundi og bíllinn rifinn áður en náðist að tíma hann. Var ekið hér með Team - G og tvo 600CFM Holley lögreglunni og nágrönnum Birgis til mikillar ánægju. Eggjum og pönnukökum rigndi yfir hann á morgnana þegar sett var í gang f. utan Kleppsveg 54.

Cycloninn var GT og er í geymslu í bílaskemmum FÍ. á Kjalarnesi. Hann var með N-code 429 / 360 bhp, og C-6. Drifið var 4,56:1 og 28" slikkar. Besti tími sem náðist á hann var um 13.70, með lítið breyttri vél.

Myndirnar eru teknar á fyrstu keppni sem haldin var á Íslandi. Við álitum að um 7000 manns hefðu komið á svæðið. SEldir miðar voru um 4000, þannig að um 3000 manns gengu yfir hraunið og svindluðu sér inn.

Búið var að auglýsa þetta sport í nokkur ár og JAK skrifaði vikulegar opnugreinar í DV um helstu bílana. Álitið var að þetta væri og yrði meiri háttar sport hér, en það fór á annan veg. FIMM mættu í keppnina og við stóðum eins og bjánar þarna suðurfrá.

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Y-6339
« Reply #21 on: May 11, 2004, 14:58:24 »
Sælinú:
Camaroinn var fluttur til landsins í kring um 72 og var gylltur með brúnan top og 307 með glide. Reynt var að fá 307 mótorinn til að vinna, en hann var ekk hress á lágum snúningi, þótt hann væri með full portuð hedd með stórum ventlum, herta stimpla, mjög gott millhedd, kveikju og allt annað sem hefði átt að duga í lágar 12 sek. En við settum í hann 350 short block með öllu dótinu og þá fóru hlutirnir að ske. Hann var með T-350 með öllu sem hægt var að fá frá B&M, þ.m.t. 10" converter og mjög góðan Crane ás. Vélin hrundi og bíllinn rifinn áður en náðist að tíma hann. Var ekið hér með Team - G og tvo 600CFM Holley lögreglunni og nágrönnum Birgis til mikillar ánægju. Eggjum og pönnukökum rigndi yfir hann á morgnana þegar sett var í gang f. utan Kleppsveg 54.

Cycloninn var GT og er í geymslu í bílaskemmum FÍ. á Kjalarnesi. Hann var með N-code 429 / 360 bhp, og C-6. Drifið var 4,56:1 og 28" slikkar. Besti tími sem náðist á hann var um 13.70, með lítið breyttri vél.

Myndirnar eru teknar á fyrstu keppni sem haldin var á Íslandi. Við álitum að um 7000 manns hefðu komið á svæðið. SEldir miðar voru um 4000, þannig að um 3000 manns gengu yfir hraunið og svindluðu sér inn.

Búið var að auglýsa þetta sport í nokkur ár og JAK skrifaði vikulegar opnugreinar í DV um helstu bílana. Álitið var að þetta væri og yrði meiri háttar sport hér, en það fór á annan veg. FIMM mættu í keppnina og við stóðum eins og bjánar þarna suðurfrá.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
camaró
« Reply #22 on: May 11, 2004, 20:22:36 »
Sælir strákar, þennan Camaro þekki ég,það var ég sem sagaði stuðarann og gerði hann að RS  :P
Á bls 277 í Íslensku Bílaöldunni sjáið þið þennan Camaro eins og hann var.
Palli Páls í Liverpool átti þennan Camaró hér í Hafnarfirði ca,árið 77" og skifti á 1970 Firebird og Camaroinn fór á Eskifjörð,var þar í smá tíma. Gilbert úrsmiður kaupir hann til RKV og þeir bræður (Biggi ) taka hann til kostana.

Harry. Maðurinn með sögina.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph