Author Topic: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016  (Read 6054 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Laugardaginn 23 júlí fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2016

Skráningu lýkur miðvikudaginn 20 júlí kl 22:00

Til að taka þátt þarftu að hafa:
 Gilt ökuskírteini
 Skoðaðan bíl/mótorhjól
 Hjálm
 Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS eða MSÍ
 Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:
GF  http://kvartmila.is/is/page/gf-flokkur
OF  http://kvartmila.is/is/page/of-flokkur
MS  http://kvartmila.is/is/page/ms-flokkur
GT  http://kvartmila.is/is/page/gt-flokkur
SE  http://kvartmila.is/is/page/se-flokkur
RS  http://kvartmila.is/is/page/rs-flokkur
MC  http://kvartmila.is/is/page/mc-flokkur
OS  http://kvartmila.is/is/page/os-flokkur
HS  http://kvartmila.is/is/page/hs-flokkur
ST  http://kvartmila.is/is/page/st-flokkur
TS  http://kvartmila.is/is/page/ts-flokkur
DS  http://kvartmila.is/is/page/ds-flokkur
LS  http://kvartmila.is/is/page/ls-flokkur
BRACKET  http://kvartmila.is/is/page/bracket-flokkur

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Skráningarfrestur.
 Formlegri skráningu lýkur miðvikudaginn 20. júlí kl. 22:00
 Late skráning verður leyfð til föstudagsins 22. júlí kl 23:59 en þá bætast 2000 kr við skráningargjaldið

Keppnisgjöld:
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd.
Bílar: Keppnisgjald 7.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
Mótorhjól: Keppnisgjald 6.000 kr., innifalið er keppnisskírteni

Keppnisgjöld er hægt að greiða á tvo vegu:
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Veverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er: 0544-26-111199 Kennitala:660990-1199
Vinsamlegast setjið kennitölu keppanda með í skýringu

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast fylltu út eftirfarandi form:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf0JYvHErFtU0NEIQEKfqkNlujzg9NZ5QKNnljTmk2Gls9IhQ/viewform
Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.

Dagskrá:

 10:00      Mæting Keppanda
 10:00      Skoðun hefst
 10:30      Pittur lokar
 11:00      Skoðun lýkur
 11:10      Fundur með keppendum
 11:30      Æfingarferðir hefjast
 12:20      Æfingarferðum lýkur
 12:30      Tímatökur hefjast
 13:30      Tímatökum lýkur
 13:50      Keppendur Mættir við sín tæki
 14:00      Keppni Hefst
 16:00      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
 16:30      Kærufrestur liðinn
 17:00      Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is

Sjá frétt á heimasíðu:
http://kvartmila.is/is/read/2016-07-15/onnur-umferd-islandsmotsins-i-kvartmilu2/
Sjá frétt á FB síðu:
https://www.facebook.com/events/713756432057489/
« Last Edit: July 23, 2016, 12:22:30 by Jón Bjarni »

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Íslandsmót í kvartmílu - 23. júlí 2016
« Reply #1 on: July 21, 2016, 00:37:35 »
Keppandalisti er kominn í fréttina, Seinni skráningu lýkur föstudaginn 22 júlí kl 23:59

http://kvartmila.is/is/read/2016-07-15/onnur-umferd-islandsmotsins-i-kvartmilu2/
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - 23. júlí 2016
« Reply #2 on: July 22, 2016, 09:53:54 »
Herðu dómari!!! Erum við að tala um hunts camaro comeback??
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Íslandsmót í kvartmílu - 23. júlí 2016
« Reply #3 on: July 22, 2016, 17:28:03 »
Herðu dómari!!! Erum við að tala um hunts camaro comeback??

Dómarinn gefur grænt spjald á það
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Íslandsmót í kvartmílu - 23. júlí 2016
« Reply #4 on: July 23, 2016, 12:21:59 »
Festað vegna veðurs til sunnudagsins 24 júlí, mæting kl 11:00 fyrir keppendur
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #5 on: July 23, 2016, 21:28:20 »
Er ekki bara málið að mæta kl 16 á þriðjudag?
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #6 on: July 24, 2016, 11:31:56 »
Hræddur um að þú værir ekki sáttur við það ef þú værir búinn að koma með þitt dót td norður að keppa og við frestum bara fram á þriðjudag :)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #7 on: July 24, 2016, 23:08:41 »
Það var magnað að ná að klára þessa keppni í dag, eftir tímatökur kom góður skúrir og það var næstum búið að aflýsa 20 mín síðar var allt orðið þurrt og keppni hafin.

1 mínutu eftir að keppni lauk og Lenni fór sína síðustu ferð byrjaði að rigna aftur, það er ekki oft sem það rignir að við sleppum svona snilldarlega :)

Flott ákvörðun hjá keppnisstjóra að láta reyna á þetta, greinilega lítið að marka veðurspár þessa dagana.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #8 on: July 25, 2016, 09:50:08 »
Já það var magnað að þetta skildi takast, takk fyrir góða keppni!!

Þessi veðurspá var akkúrat þveröfug, átti að vera þurrt á lau til kl 18 og þá átti að rigna langt fram á sunnudag, en var mígandi rigning til 18 á lau og að mestu þurrt eftir það.. Magnað hvað þessir veðurfræðingar vita EKKERT  8-)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - 23. júlí 2016
« Reply #9 on: July 25, 2016, 12:54:50 »
Herðu dómari!!! Erum við að tala um hunts camaro comeback??

Dómarinn gefur grænt spjald á það

Klárlega.. Og svo mætti Palli líka með Javelin... Nú er búið að sýna það og sanna að þessir bílar sem voru keirðir inn í skúr á síðustu öld geta komist aftur út úr þeim  \:D/

Svo bara vona að fleiri taki sér þetta til fyrirmyndar
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #10 on: July 25, 2016, 17:39:21 »
Já þetta var alveg frábært, enginn bilaði svo ég viti allavega þannig að þetta gat ekki farið betur fyrir alla sem voru þarna.

Það var alveg rosalega gaman að sjá bæði Palla á Javelin og auðvitað Hunt´s Camaro-inn koma aftur.
Maður slefaði yfir þessum bílum í imbanum hér einu sinni og alltaf gaman að sjá svona tæki koma aftur... Vonum bara að þeir fari ekki með þá aftur inn í 20 ár þangað til við fáum að bera á þá augu aftur.

Og ekki skemmdi fyrir að hafa náð tveimur ferðum báðar vel undir 10 sec ekkert 9.999999 kjaftæði  :mrgreen:

Svo vill ég að sjáfsögðu þakka þeim stór meisturum sem voru að starfa á keppninni og að hafa verið svona þolinmóðir með að taka pásur þegar byrjaði að rigna en ekki að hafa bara pakkað saman og slaufað þessu af.

Nei Stefán það verður erfitt fyrir þann sem vill halda því framm að AMC geti ekki skilað neinu afli eftir þessa heimsókn suður  \:D/

Kv
Lenni AMC
AMC For Live

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #11 on: July 25, 2016, 18:32:32 »
Gaman að heyra að menn séu ánægðir.
Það væri líka gaman ef úrslit í keppninni væru birt, þ.e. hverjir kepptu, hvernig fór o.s.frv. fyrir þá sem ekki komust á keppnina 😉
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #12 on: July 25, 2016, 22:55:26 »
Já það má sannarlega bæta úr því, það ætti að koma inn strax að keppni lokinni  en það má sjá úrslitin í glæsilegu videoi sem Jakob C var að setja inn.

Mikið væri gaman ef Norðurbúarnir kæmust oftar til okkar, sóma keppendur og hristu verulega upp í þessari keppni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #14 on: July 26, 2016, 11:50:52 »
Takk fyrir okkur
Þetta var snildar dagur fyrir okkur Stebba þrátt fyrir vandamál sem fannst út úr um nóttina eftir keppni  #-o bara ryð í lömpunum í hausnum á mér og að starta í 3. gír í keppni er allveg út í hött hehehehe.  En bara gaman og mæti pottþétt aftur á þessu sumri með bílinn í allt öðru formi  :wink:. Lenni þú ert meistari 9,78 á þessum bíl og hvergi nærri búinn og fullt eftir þetta er bara snild og bíllinn og þið feðgar eru fyrirmynd fyrir aðra þarna upp frá.AMC POWER Always.

Palli
« Last Edit: July 26, 2016, 14:10:45 by Páll Sigurjónsson »
AMC Magic

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #15 on: July 26, 2016, 13:47:26 »
Greinilegt að Outlaw hugmyndin er að skila sínu og menn strax komnir í vígahug  :twisted:

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Íslandsmót í kvartmílu - frestað til 24. júlí 2016
« Reply #16 on: July 26, 2016, 14:12:50 »
Já þetta er einn flottasti flokkur og fyrirkomulag sem hefur komið hjá KK. Algjör snild .

Palli
AMC Magic