Author Topic: 2. Reglur OSCA. Uppfærðar 2004.  (Read 3352 times)

Vefstjóri KK

  • Guest
2. Reglur OSCA. Uppfærðar 2004.
« on: March 20, 2004, 08:56:56 »
OSCA.
Mild Street.
·   Standard (eins og standard) grind að framan skylda.
·   Eftirmarkaðs hjólastell/fjöðrun að framan leyfð (verður að boltast í sömu festingar og upprunaleg)
·   Tannstangarstýri leyfð.
·   Allir bílar verða að vera með innri bretti.  (minniháttar breytingar leyfðar)
·   Standard (eins og standard) grind að aftan skylda (leyfilegt að slípa til)
·   Eftirmarkaðs afturfjöðrun eins og standard leyfð (verður að vera boltuð á)
·   Gormademparar bannaðir að aftan.
·   Ekki er leyft að nota prjóngrindur “four link” eða ladder bars.
·   Vindustangir (anti-sway bars) leyfðar.
·   Blaðfjaðrir má færa inn á við (einnig má  þar af leiðandi færa til demparadestingar)
·   Aðalljós að framan og aftan verða að virka.
·   Verður að hafa virkt rafhleðslukerfi
·   Verður að hafa standard útlítandi innréttingu.
·   Verður að hafa fulla innréttingu (má hvergi sjást í málm eða eins og original)
·   Verður að vera með mælaborð.
·   Fjarlægja má aftursæti.
·   Ekkert letur má vera á bílnum.
·   Límmiðar mega aðeins vera í rúðum.
·   Ekki er leyft að nota.  Lexan, Macron eða þess háttar í stað upprunalegs glers (nema í afturrúðum á PU)
·   Allir gluggar verða að vera virkir
·   Trefjaplasthlutir einskorðast við vélarhlíf, skottlok og stuðara.
·   Aðeins leyfður einn fjögurra hólfa blöndungur.
·   Original Innspýtingar leyfðar (allar venjulegar uppfærslur á þeim leyfðar).
·   Eftirmarkaðs innspítingar aðeins leyfðar á V6 vélum
·   Nítró er takmarkað við eins þrepa innspýtingu (það er inn NOS segulrofi og einn bensín rofi)
·   Bannað er að nota stjórntölvur eða tímarofa fyrir nitro.
·   Aðeins eru leyfðar nítróplötur með “einni slá” (single bar plate)
·   Alkohól bannað (aðeins bensín leyft).
·   Aðeins ein forþjappa leyfð (afgas eða reimdrifin) sem blæs niður um blöndunga eða original verksmiðjuframleiddar beinar innspýtingar
·   Allar forþjöppur sem notaðar eru við original framleiddar beinar innspítingar, mega vera með mest  4” svert (10,16cm) inntak og 3”sveran (7,62cm) útblástur.
·   Engin takmörk eru á sverleika á forþjöppum sem blása í gengnum blöndung.
·   Soggreinar úr plötumálmi bannaðar.
·   Allir bílar verða að hafa hljóðkúta.
·   Allir bílar verða að geta ekið í uppröðun.
·   3000lbs (1361kg) án aflauka.
·   3250 lbs (1474kg). Small block með nitro – V6 með forþjöppu.
·   3350 lbs (1520kg) small block með forþjöppu.
·   3400 lbs (1542kg) bbig block með nitro.
·   3450 lbs (1565kg) big block með forþjöppu.
·   Bætið við 50 lbs (23kg) fyrir “dominator” gerð af blöndungum
·   Bætið við 200 lbs (91kg) fyrir eftirmarkaðs innspítingu á V6 vélum eingöngu.
·   Aðeins má  nota sverleika númer 4 af nitro leiðslum (nítróflaska verður að vera í farangursrými).
·   Öll small block hedd verða að vera með ventla í línu (in line valve)
·   Sérfarmleidd big block hedd svo sem:  (Big Chief, Big Duke, etc.) bönnuð.
·   No clutch-less transmissions.
·   Tengslislausir gírkassar bannaðir.
·   Dekkjastærð takmörkuð við 8,5” (21,59cm) (26”x8,5”)
·   Bannað að breyta hjólskálum og gólfi að aftan.
·   Reglur eru endurskoðaðar þegar það þarf .
True Street:
·   Standard (eins og standard) grind að framan skylda.
·   Eftirmarkaðs hjólastell/fjöðrun að framan leyfð (verður að boltast í sömu festingar og upprunaleg)
·   Tannstangarstýri leyfð.
·   Allir bílar verða að vera með innri bretti.  (minniháttar breytingar leyfðar)
·   Standard (eins og standard) grind að aftan skylda (leyfilegt að slípa til)
·   Eftirmarkaðs afturfjöðrun eins og standard leyfð (verður að vera boltuð á)
·   Gormademparar bannaðir að aftan.
·   Ekki er leyft að nota prjóngrindur “four link” eða ladder bars.  
·   Vindustangir (anti-sway bars) leyfðar.
·   Blaðfjaðrir má færa inn á við (einnig má  þar af leiðandi færa til demparadestingar)
·   Aðalljós að framan og aftan verða að virka.
·   Verður að hafa virkt rafhleðslukerfi
·   Verður að hafa standard útlítandi innréttingu.
·   Verður að hafa fulla innréttingu (má hvergi sjást í málm eða eins og original)
·   Verður að vera með mælaborð.
·   Fjarlægja má aftursæti.
·   Ekkert letur má vera á bílnum.
·   Límmiðar mega aðeins vera í rúðum.
·   Ekki er leyft að nota.  Lexan, Macron eða þess háttar í stað upprunalegs glers (nema í afturrúðum á PU)
·   Allir gluggar verða að vera virkir
·   Trefjaplasthlutir einskorðast við vélarhlíf, skottlok og stuðara.
·   Aðeins leyfður einn fjögurra hólfa blöndungur.
·   Original Innspýtingar leyfðar (allar venjulegar uppfærslur á þeim leyfðar).
·   Eftirmarkaðs innspítingar aðeins leyfðar á V6 vélum
·   Nítró er takmarkað við eins þrepa innspýtingu (það er inn NOS segulrofi og einn bensín rofi)
·   Bannað er að nota stjórntölvur eða tímarofa fyrir nitro.  
·   Alkohól bannað (aðeins bensín leyft).
·   Aðeins ein forþjappa leyfð (afgas eða reimdrifin) sem blæs niður um blöndunga eða original verksmiðjuframleiddar beinar innspýtingar aðeins á V8 vélum
·   Allar forþjöppur sem notaðar eru við original framleiddar beinar innspítingar, mega vera með mest  4” svert (10,16cm) inntak og 3”sveran (7,62cm) útblástur.
·   Engin takmörk eru á sverleika á forþjöppum sem blása í gengnum blöndung.
·   Soggreinar úr plötumálmi bannaðar.
·   Allir bílar verða að hafa hljóðkúta.  
·   Afturdekk eru takmörkuð við 10,5” (26,7cm) slikka mældir (10,75” 27,30cm) eða 12,5” (31,75cm) DOT merkt (11” 27,94cm bani) deck.
·   Allir bílar verða að geta ekið í uppröðun (dráttartæki bönnuð)
·   2900 lbs (1315kg) án aflauka.
·   3150 lbs (1429kg) small block með nitro- V6 með forþjöppu.
·   3250 lbs (1474kg) small block með forþjöppu.
·   3300 lbs (1497kg) big block með nítró
·   3350 lbs (1520kg) big block með forþjöppu
·   Bætið við 50 lbs (23kg) fyrir “dominator” gerð af blöndungum
·   Bætið við 200 lbs (91kg) fyrir eftirmarkaðs innspítingu á V6 vélum eingöngu.  
·   Bætið við 100lbs (45kg) fyrir fogger nitro kerfi.
·   Færa má höggdeyfa inn um 3” (7,62cm) að neðanverðu til að rýma fyrir dekkjum.
·   Þegar bill hefur einusinni verið skráður í True Street má ekki skrá hann í Mild Street það sem eftir er tímabilsins
·   Reglur eru endurskoðaðar þegar það þarf .


Pro Street:
·   Flokkur fyrir bíla sem er búið að breyta að aftan, bílar með röragrind bannaðir.
·   Standard grindarbitar frá hvalbak og fram úr .
·   Eftirmarkaðs hjólastell/fjöðrun að framan leyfð (verður að boltast í sömu festingar og upprunaleg)
·   Bílar sem koma original með “strurt” fjöðrun verða að bolta eftirmarkaðs “struts” í upprunalegar staðsettningar.
·   Standard hvalbakur í standard staðsettningu skylda .
·   Allir bílar verða að vera með hljóðkúta.
·   Aðalljós að framan og aftan verða að virka.
·   Engar takmarkanir eru á stærð dekkja.
·   Rúður úr Lexan (Macron) leyfðar 8allir gluggar verða að vera virkir eins og upprunalega)
·   Trefjaplasthlutir einskorðast við vélarhlíf, skottlok og stuðara.  
·   Verður að hafa mælaborð með sama útliti og upprunalegt.
·   Verða að vera með teppi frá aftursæti og fram eftir .
·   Límmiðar mega aðeins vera í rúðum.  
·   Ekkert letur má vera á bílnum.  
·   Engin takmörk eru á slagrúmtaki  (cid/cc/L) véla
·   Allir gírkassar verða að vera með “converter”
·   Beinar innspýtingar bannaðar.
·   Sérsmíðaðar plötumálms soggreinar bannaðar nema á velum án aflauka.  
·   Aðeins nitro leyft sem aflauki.
·   Afgasforþjöppur bannaðar.
·   Allir bílar verða að geta ekið í uppröðun (dráttartæki bönnuð)  
·   3200 lbs (1451kg) minnsta þyngd a big block bíl
·   3050 lbs (1383kg) minnsta þyngd á small block bíl
·   Draga frá 100 lbs (45kg) fyrir einnar plötu nitro kerfi (einn nitro og einn bensín segulrofi)
·   Draga frá 200 lbs (91kg) fyrir bíla án aflauka.
·     
·   ** Alkohól eða bensín aðeins í breyttri þyngd.
·   ** Aftur dekk eru miðuð við 10,5 (26,67cm) slikka mælda á staðnum eða 13,5”(34,29cm) DOT dekk
·   ** 2900lbs (1315kg) minnsta þyngd
·   ** 3000 lbs (1361kg) minnsta þyngd big block.
·   ** Draga frá 100 lbs (45kg) fyrir small block með nitro.
·   ** Færa má til grinder bita en þeir verða að vera úr minnst 2”X 3” (5,08cm x 7,62cm) prófíl stáli
·   ** Bætið við 100 lbs (45kg) ef notaðir eru 10,5W slikkar (mega ekki vera hærri en 31” (78,74cm)
·   ** Forþjöppur
·   ** Reglur eru endurskoðaðar þegar það þarf .

                   ** Reglur fyrir breytingar.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
OSCA Reglur.
« Reply #1 on: March 02, 2007, 18:03:17 »
Sælir félagar. :)

Af hverju ekki að nota þessar reglur. :?:
Þær eru þegar inni og samþykktar. :idea:
Sem sagt ekkert vesen. :!:  8)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
2. Reglur OSCA. Uppfærðar 2004.
« Reply #2 on: March 02, 2007, 19:18:47 »
Ég smíðaði minn bíl fyrir true street fyrst þegar ég var að byrja en svo vildi eingin keppa í því. en mér finnst þessir flokkar snilld.

pro street er það 10,5 flokkur ef ég skil þetta rétt???
Kristján Hafliðason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 2. Reglur OSCA. Uppfærðar 2004.
« Reply #3 on: March 22, 2009, 02:41:44 »
Þessi True Street flokkur er orðið mikið breyttur:

http://www.raceosca.com/tsrules.html
True Street

True Street Single power adder stock style and ladder bar suspension class for nitrous, blowers and turbos

Body and chassis:
-Lexan/plexiglass window replacements permitted but must appear stock. No visible bracing,
 screws, rivets, etc. permitted.
-Functioning lights required.
-Full interior required (i.e. must have upholstered door panels & dash).
-Sponsor lettering restricted to vehicle glass and/or hood only.
-Light weight body panels allowed.
-Stock style suspension required front and rear. Bolt in replacement components and traction
 devices allowed.
-Ladder bar suspension permitted on plate nitrous entries only.
-Back half chassis with stock rear frame removed subject to weight adder.
-Stock fire wall and location required.
-No forward facing hood scoops unless OEM equipped.
-Any aftermarket or fabricated ram-air unit is allowed, but it must not be visible from the
 exterior.
-No rear wing or front spoiler unless OEM equipped.

Exhaust:
-Mufflers required. Must be commercially available units, no home built mufflers. No gutting of
 mufflers permitted. No inserts.
-Max pipe diameter for all entries-unlimited

Induction:
-Cast aluminium non tunnel ram intakes only. No carbon fiber/sheet metal intakes. Fuel injected
 entries may use fabricated sheet metal upper intake with cast aluminium lower intake.
-Single carb or throttle body only with 1" maximum spacer.
-Dominators and throttle bodies over: 90mm single or 10 sq/in equivalent 2 or 4 hole permitted
 but subject to weight adder. See weight adders below.


Tires:
-Maximum rear tire size 12.5" x 30" DOT.  325 drag radial max size.
-No slicks permitted.
-All tire sizes are as designated on sidewall.
-No wheelie bars.
-Single power adder only.


Turbochargers:
-Max turbo inlet diameter 85mm.

List of approved superchargers:

-Vortech A, B, S, YS, JT, & T TRIM
-ATI Procharger P600, D-1, D-1SC, D-1R
-ATI Procharger P1SC, P1SC-2, P1SC-H
-ATI Procharger F1, F1R
-Paxton SN, VR4, NOVI 1000, 2000
-Powerdyne BD-9, BD-10, BD-11, XB-1A

*Please note that some superchargers not found on list may be subject to exemption. Prior
 written consent must be granted by the OSCA and may be subject to weight penalty.

Nitrous systems
-Nitrous systems limited to 4 solenoids (2 nitrous and 2 fuel).
-System limited to single 15# bottle with single
-6AN feed line from bottle to engine compartment mounted nitrous solenoid or distribution
 block.
-No disconnected auxiliary nitrous equipment permitted. Only approved nitrous system may be on entry to pass SS tech inspection.
-Single stage systems only. Must use fogger or plate, but no combination of the two.
-Fogger systems limited to single nitrous and fuel nozzle per cylinder with single nitrous and
 fuel feed per nozzle.
-Plate systems limited to single stage, single plate with 1 nitrous and 1 fuel solenoid. Fuel
 injected (ladder bar equipped) entries must run "wet" nitrous system and are subject to 50#
 weight adder.
-Progressive systems with 1 extra nitrous solenoid permitted.

Base weights:
-2900# base weight+3# per ci above 300ci to 400ci and 1# per ci from 401ci to 540ci for
 nitrous entries.
-2900# base weight+5# per ci above 300ci for supercharged and turbocharged entries.
-Maximum 540ci.

Weight adders:
-Dominators and throttle bodies over: 90mm single or 10 sq/in equivalent 2 or 4 hole subject to
 50# weight adder
-Back half chassis with stock rear frame removed add 100#

Weight breaks:
-100# weight break for non intercooled supercharged entries


Safety:
-Fire System Mandatory

Fuel:
-Gasoline only

Race Format:
-.400 Pro tree start with a sportsman ladder

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas