Author Topic: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum  (Read 6352 times)

Offline Dagurf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« on: March 24, 2016, 22:19:56 »
kvöldið er með smá lista yfir bílum sem mig langar í mest í og var að pæla hvort eithvað að þessu eftirfarandi væri fallt/til sölu langar mest í DODGE CHARGER 1968-70
enn hér er smá listi langar helst i eitthvað undir 1980
MOPAR:dodge charger/challanger,plymouth:road runner og slikt
GM:chevrolet camaro/corvette/nova/pontiac firebird og slikt
FORD:mustang og pallbila
enn þetta eru bara dæmi endilega senda mér eitthvað spennandi ef þið hafið eitthvað þarf ekki að vera i toppstandi má þarfnast uppgerðar
« Last Edit: April 26, 2016, 22:37:10 by Dagurf »

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« Reply #1 on: April 26, 2016, 10:04:46 »
Væri kannski sterkur leikur að færa Pontiac Firebird í GM flokkinn, á ekki heima hjá Mopar :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Dagurf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« Reply #2 on: April 26, 2016, 22:36:21 »
Haha úps fór óvart þar,er lagað😊
Takk fyrir

Offline Dagurf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« Reply #3 on: June 10, 2016, 19:41:15 »
Gleymdi lika að segja verðhugmyndina mina
Er með 1 millu
« Last Edit: July 29, 2016, 23:19:20 by Dagurf »

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« Reply #4 on: August 04, 2016, 11:52:44 »
Sá cudu og challanger til sölu hja gulla á flúðum
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« Reply #5 on: August 05, 2016, 20:00:57 »
Báðir seldir. Það er ansi hæpið að finna svona bíla eins og þú nefnir nema borga mun meira fyrir þá.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dagurf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« Reply #6 on: August 17, 2016, 18:27:35 »
Sá þá voru bara soldið aðeins of dýrir

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 15 ára gutti í leit að draumabílum sínum
« Reply #7 on: August 17, 2016, 21:04:02 »
Settu bara inn hvað þú er til í að eiða. Efast um að þú finnir svona bíla undir 1 miĺlu en allt uppúr
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal