Author Topic: Markmið komandi sumars  (Read 5245 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Markmið komandi sumars
« on: March 07, 2016, 20:39:50 »
Hæ eigum við ekki að setja smá spjall um markmið manna fyrir 2016.
Mitt markmið er að mæta með Camaro 632 í einhverjar keppnir.
Ég ætla að nota nítró og ath hvort við séum búnir að ná þessu Tire shake brasi úr bílnum.
Ég stefni á að komast niður í 4 eitthvað í 1/8 :D
Ég hef trú á því að við strákarnir í Team South komum til að standa okkur vel á komandi sumri 8-)
Hver er þín markmið ekki vera feimnir =D>
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #1 on: March 08, 2016, 00:32:45 »
Frábært að sjá þig koma aftur með tryllitækið upp á braut.
Vonandi fylgja fleiri í kjölfarið.


Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #2 on: March 09, 2016, 09:10:20 »
Mitt markmið er að klára að hreinsa sveitafúskið úr þessari novu vonandi fyrir sumarið og fara eins og 50-60 ferðir og steikja sem flesta keppendur  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #3 on: March 09, 2016, 15:28:12 »
Mitt markmið er að mæta og sjá hvað þessi Trans Am gerir á 1/4 eftir komandi endurbætur
« Last Edit: March 09, 2016, 15:30:33 by gardar »
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #4 on: March 09, 2016, 22:20:22 »
Fara beint og vinna Dadda :lol:
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #5 on: March 16, 2016, 10:10:42 »
Ég ætla að reyna að komast undir 8 sek á fjallajeppanum mínum...






Í 1/8  :mrgreen:

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #6 on: March 16, 2016, 19:34:43 »
Taka einhver run á Gremlin og hafa gaman  :mrgreen:
AMC For Live

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #7 on: March 16, 2016, 19:39:49 »
Koma smá og reina ná index tíma ! og hafa gaman í góðum félagsskap
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #8 on: January 25, 2017, 14:35:54 »
Er þá ekki komið að þvi að skoða hversu vel tókst að ná markmiðum siðasta árs
og hver verða markmið ársins 2017

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #9 on: February 21, 2017, 14:16:11 »
1.0...... 60 fet og náttúrulega vinna Dadda

mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #10 on: April 30, 2017, 15:03:38 »
Fara undir 1,000 sek 60fet.
Gretar Franksson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Markmið komandi sumars
« Reply #11 on: April 30, 2017, 17:31:32 »
Reyna 1.2x 60ft og komast í 8 sek @150+mph
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas