Author Topic: Sanspyrna á Sauđárkrók nú 15/8  (Read 3725 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Sanspyrna á Sauđárkrók nú 15/8
« on: August 12, 2015, 09:26:47 »
Skráning Kaffi Króks Sandspyrnu 2015
7. ágúst 2015
Skráning er nú hafin í fyrstu umferđ Íslandsmótsins í sandspyrnu en keppnin fer fram í landi Garđs viđ Sauđárkrók laugardaginn 15. ágúst kl 13.00.

Ţađ er Bílaklúbbur Skagafjarđar sem heldur ţessa keppni í samstarfi viđ Bílaklúbb Akureyrar.

Skráning fer fram á netinu á ţessum hlekk: https://docs.google.com/forms/d/1wnYGjCI54iqmZ_53Yu3rOrGGSNjKVwuciFa9sWwU7wo/viewform

Athugiđ ađ skráningu lýkur miđvikudaginn 12. ágúst kl. 23:59

Keppnisgjald er 5000.- kr. ásamt ţví ţarf ađ greiđa 2.000.- kr. sem fara til AKÍS vegna keppnisskírteinis.
Keppendur á hjólum greiđa 6.000.- kr. ţar sem 1.000.- kr. fara til MSÍ vegna keppnisskírteinis.

Skal greiđast inn á reikning: 310-26-2360 Kt. 520601-2360, vinsamlegast sendiđ stađfestingu á bilaklubbur@fjolnet.is.

Vinsamlegast athugiđ ađ skráning telst ekki gild nema keppnisgjald sé greitt áđur en skráningarfresti lýkur!

Upplýsingar um reglur Íslandsmótsins í sandspyrnu má finna á
Mótorhjól: http://www.kvartmila.is/is/sidur/motorhjolareglur
Bílar: https://docs.google.com/file/d/0BxxH6TxMkJuoQnJ5QTZ5N2l0UkU/edit?pli=1

www.bks.is er opinber upplýsingatafla keppninnar
Keppnistjóri er Ţórđur Guđni Ingvason – sími: 698-4342

F.h. Bílaklúbbs Skagafjarđar,
Gunnar Traustason Formađur s: 865-0970 – bilaklubbur@fjolnet.is
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Sanspyrna á Sauđárkrók nú 15/8
« Reply #1 on: August 12, 2015, 18:54:51 »
ţađ er síđasti séns ađ skrá sig í kvöld :spol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Sanspyrna á Sauđárkrók nú 15/8
« Reply #2 on: August 14, 2015, 01:30:54 »
Hér er Video af einni ferđ í Sandi á Króknum. Upphitun fyrir helgina.
https://youtu.be/yPQ6is9mhs0
Gretar Franksson.

Offline Elmar Ţór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Sanspyrna á Sauđárkrók nú 15/8
« Reply #3 on: August 14, 2015, 12:59:20 »
Er kominn keppendalisti í loftiđ ?
Elmar Ţór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.