Author Topic: Skráning á OF græjum  (Read 5145 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skráning á OF græjum
« on: December 14, 2015, 09:09:03 »
sælir. nú vorum við/ ég. að lenda í því að síðasta sumar að áttum við að vera búnir að láta skoða græjur og fá Grindarnúmer sem á að berja í grind. til að fá þær skráðar og hægt að tryggja okkur. ég hef sent Þrándi hjá Akís spurningu hvernig við eigum að standa að þessu.td hver skoðar og hvar og hvenar væri hægt að klára þetta en einginn svör feingið. mér skilst að þeir sem ekki verði með svona næsta ár fá ekki að vera með. svo maður vill nú fá þetta á hreint. eru þið OF félagar allir búnir að þessu eða vissu þið ekkert af þessu ???
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #1 on: December 14, 2015, 12:20:26 »
Getur ekki verið að þetta sé í höndum Spyrnunefndar AKÍS?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #2 on: December 14, 2015, 16:15:36 »
Jú held það.enda er ég bara spurja of félaga hvort þeir séu búnir að græja svona.ps er það ekki rétt skilið hjá mér að án þessara skráningu fáum við ekki að vera með ?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #3 on: December 14, 2015, 20:34:31 »
 :roll:
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #4 on: December 14, 2015, 20:56:31 »
Jú held það.enda er ég bara spurja of félaga hvort þeir séu búnir að græja svona.ps er það ekki rétt skilið hjá mér að án þessara skráningu fáum við ekki að vera með ?

Það átti að vera svo sl. sumar en virðist ekki hafa verið virkjað innan AKÍS!!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #5 on: December 15, 2015, 18:06:32 »
ok. en hvað verður farið eftir þessu næsta sumar eða ?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #6 on: December 15, 2015, 20:10:41 »
ok. en hvað verður farið eftir þessu næsta sumar eða ?

Er ekki farsælast að þetta verði að veruleika sem aftur gerir mönnum kleift að tryggja tækin.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #7 on: December 16, 2015, 09:34:17 »
jú endilega. vill helst klára láta skoða minn núna strax svo það sé bara klárt. ég verð bara greinilega að reina meira að ná sambandi við Þránd hjá Akís :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #8 on: December 16, 2015, 09:55:22 »
Þessi mál hafa ekkert verið nefnd við spyrnuráð.

Þrándur er nú í vinnu þarna og hlítur að geta svarað þessu
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #9 on: December 17, 2015, 00:04:39 »
ok  :Dég fékk símtal frá honum í dag :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #10 on: December 17, 2015, 22:43:42 »
Og hvað sagði maðurinn?
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skráning á OF græjum
« Reply #11 on: December 18, 2015, 09:06:32 »
við þrufum víst að láta græja þetta fyrir næsta sumar.öll óskráð tæki þurfa þessi grindar númer til að fá að vera með og td tryggingar á okkur. mér skilst að nú verða öll tæki  skoðuð af AKÍS og fái úthlutað grindarnúmer. en bara þessi eina skoðun til að staðfesta að allt sé gott. og kostar það 20þ en mér skilst að þaug tæki sem eru búinn að vera keppa til margra ára þurfi ekki svona skoðun bara ný smíði. en við þurfum þessi númer. svona ef ég skil þetta rétt :D

 http://www.ais.is/umsoknir/keppnistaeki/

http://www.ais.is/umsoknir/verdlisti/

http://www.ais.is/log-og-reglur/tryggingar-oskradra-taekja/
« Last Edit: December 18, 2015, 09:08:47 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal