Author Topic: Bíla og hjólasýning 17 júní.  (Read 4646 times)

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Bíla og hjólasýning 17 júní.
« on: June 12, 2015, 08:33:45 »
Sælir félagar.
Nú fer að líða að okkar árlegu bílasýningu 17.júní.Við fengun nýtt og betra svæði fyrir tækin okkar og
er það á bílastæðunum fyrir aftan Hafnarborg.
Gaflarar mótorhjólaklúbbur verður með okkur eins og áður.
Mætin er kl:11.00 og verður þetta búið um kl:16:30.Við girðum svæði af með ltlu stönunum sem við vorum
með á bílasýninguni.
Þeir sem vilja vera með geta haft saband við mig/það væri gaman ef sem flestir geti mætt.

Kv.Sigurjón Andersen/GSM.692-2323.

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Bíla og hjólasýning 17 júní.
« Reply #1 on: June 15, 2015, 21:41:30 »
Við Sindri minn mætum með Camaro SS 2000
Kveðja Haffi

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Bíla og hjólasýning 17 júní.
« Reply #2 on: June 16, 2015, 08:06:56 »
Frábært við grannarnir stöndum saman......ætli við verðum bara tveir....engin annar búinn að boða sig????

Kv.S.A.

Offline Nikkio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Bíla og hjólasýning 17 júní.
« Reply #3 on: June 16, 2015, 09:31:41 »
Á maður að láta rigna á Camaroinn einu sinni  :P
Já OK ég skal vera memm  8-)

Kv Nikki

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Bíla og hjólasýning 17 júní.
« Reply #4 on: June 16, 2015, 20:54:23 »
Nikki er maðurinn, enn ég ætla að vona að fleiri mæti , koma svo ........
Kveðja Haffi

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Bíla og hjólasýning 17 júní.
« Reply #5 on: June 16, 2015, 23:20:09 »
Gummari var að velta fyrir sér hvar þetta væri - hann ætlaði að koma með discovagninn

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Bíla og hjólasýning 17 júní.
« Reply #6 on: June 17, 2015, 21:24:40 »
Sælir félagar.

Það var fámennt en góðmennt í góða veðrinu í dag.
Takk fyrir daginn strákar,mikið af fólki að skoða....

Kv.S.A.