Author Topic: GMC S15 '84  (Read 3789 times)

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
GMC S15 '84
« on: April 08, 2015, 20:07:33 »
Hér er smá um bílinn þegar ég fékk hann

Bíllinn var allur tekin í gegn fyrir nokkrum árum síðan og settur á götuna fyrir 2 árum

Vél:

Shortblock: '72 350 Pontiac í std. málum m. nýjum legum, hringjum o.s.frv. ásamt viton main seal.
Hedd: '68 1.96/1.94 72cc chambers.
Intake: '76 EGR intake
Carb: '80 APT Q-jet.
Cam: Crane (Upprunalegi Summit 2800)
Þjappa: 9.4:1 (keyrir á 98okt með agressíva kveikju)
Ignition: HEI elektrónísk.
Exh. manifolds: stock logs.


Hásing:

Sérsmíðuð 12 bolta trukkahásing, stytt um heilan helling. 30 rílu Strange öxlar, 3.08:1 hlutfall, 60's POSI læsing, 9" Ford leguendar út við hjól.


Skipting/Converter:

TH400 long tail með sterku húsi, nýupptekin eins og allt annað í bílnum. B&M holeshot 10" 2800rpm stall.


Dekk/felgur:

18" Nitto dekk, slitin drag radial afturdekk. 18" ET classic five álfelgur. Grjótpassa undir bílinn. 8" framfelgur og 9.5" aftur.


Innrétting:

Upprunaleg að öllu leiti f. utan stýri. Rally Olds stýri m. GMC miðju, vinyl bekkur og stýrisskiptur. Ekkert útvarp eða hátalarar (factory radio delete).


Annað:

Sérsmíðuð "roll panna", K&N air fiterar, external oil filter hýsing, áldrifskaft, stór Milodon olíupanna (kerfi sem tekur 9 lítra total), 4.3 V6 vatnskassi með 2 rafmagnsviftum, automatic viftustýring, lækkaður 3.5" allan hringinn, stór GM alternator af LT1, pústkerfið allt mandrel beygt og framhlutinn tig soðin 2.25" Y-kerfi sem endar í 3" einföldu aftur úr stórum hljóðkút.... Nýr framstuðari, grill, þéttikantar, teppi, miðstöðvarelement o.m.fl.



Núna er ég hinsvegar búinn að kaupa í hann annan mótor

4bolta 350 blokk
Eagle stroker kit 383 ballancerað og flott
nýr eagle stál sveifarás
H-beam stangir
Keith black flat top stimplar
eagle stál hedd
knastás http://www.compcams.com/Company/CC/cam-specs/Details.aspx?csid=89&s
ný vatsdæla
Splunkuný MSD kveikja street fire og 6AL magnari
ný öndun teingt við flækjur frá MR.Gasket
nýr Holley 750 double pumper
edelbrock millihedd
ATH allt dótið í mótorinn var keypt nýtt og ónotað nema heddinn og er ekið innanvið 2þkm

ætla svo að nota aftan á þessa vél th350 skiptingu


GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: GMC S15 '84
« Reply #1 on: April 08, 2015, 20:10:50 »
Opnaði vélina núna um páskana til að skoða og sjá að allt væri eins og það á að vera

og pantaði svo aðeins í bílinn frá summit

Mótor púðar
Boltar skipting við Block
converter boltar
Kerti
Hedd pakkningar
Millihedds pakkningar
Flækjur
Oliusia
Oliuþristimælir
5 punkta belti  2 stk
Boltar í motorpuða
Snúningshraðamælir
Bensindæla og regulator

styttist of hratt í þetta sumar, gott að fara gera eitthvað

þarf síðan að kaupa mér ný akstursdekk og síðan drag radial fyrir tímabilið en stefnan er sett á götuspyrnu tímabilið og kíkja síðan vonandi eina helgi með hann suður
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson