Vandamálin síðasta árið hafa verið í drivetrain hjá mér...
Er búinn að vera að "grenade-a" input shaft í gírkassa, og síðast þurfti að tína upp fullbyggða RE47 í bútum úr götunni ásamt millikassa og drifsköptum... hefði getað farið mun verr, en hef fulla trú á því ef að þetta kæmi aflinu niður að um sé að ræða 1100hp+ @ 100psi...
Brotskapurinn og lætin verða yfirleitt allaf þegar að bíllinn gírar í síðasta gír fyrir overdrive síðast í því tilfelli sem að hann gíraði úr 2gír í 3gír og datt inn á togbandið... (75psi og hækkar í 90psi áður en að KABOOM!)
En ég þarf ekkert að sýna og sanna neitt fyrir ykkur, 3000kg bíll sem að saltar 350hp 1300kg bíl og 400hp 1600kg bíl... þetta er proof enough for me..
En ég verð með næsta sumar á BMW, drifrásin í Dodge er búin að kosta yfir 1.mkr. síðustu ár og ég hef ekkert í höndunum núna nema stock RE48 og ónýta RE47... setti byggða 727 í hann og ætla að takmarka aflið við 600hp c.a. til að geta notað bílinn bara... en sé til hvort að ég verð með tímabilið 2016...
Fyrir þá sem að vita ekki hvað ég er að gera með BMW... þá er ég að skrifa nýjan þráð hér...
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=70015.0