Author Topic: Íslandsmet í mældu vélarafli  (Read 13854 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Íslandsmet í mældu vélarafli
« on: February 02, 2015, 14:33:25 »
Nú um helgina var sett íslandsmet í mældu vélarafli út úr bensínknúinni bílvél og það var á aldraðri Ford 302 með Holley 4 hólfa rafmagnsblöndung og túrbínu. Talan var ekki mjög há en þar sem engin önnur bensínknúin bílvél hefur verið mæld á þennan hátt hérlendis og díselvélarnar sem ég hef mælt áður skila minna afli er engu að síður um met að ræða.
212 hestöfl og 525 newtonmetrar á 2900 RPM. Reyndar hafðist ekki að prófa á hærri snúning þar sem vélin fór alltaf að banka þegar gefið var í svo hætta þurfti prófun. Svo á endanum rifnaði spíssahaldarinn af spjaldhúsinu og þegar búið var að laga það fór heddpakkning. Nú stendur til hjá eiganda að lækka þjöppuna og svera upp heddboltana og verður líklega gerð önnur tilraun innan fáeinna mánaða.



Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #1 on: February 02, 2015, 21:14:00 »
 :lol:

Snillingur!!

Loks náði Ford merku meti hérlendis :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #2 on: February 02, 2015, 21:23:17 »
Þetta er glæsilegt. Það er löngu komin tími á að það sé hægt að Dyno-a vél á þessu landi :D
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #3 on: February 03, 2015, 21:06:07 »
 =D> =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #4 on: February 03, 2015, 23:46:08 »
Sé ég rétt, er hann með grein öðru megin og flækju hinu megin?
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #5 on: February 03, 2015, 23:49:46 »
Já hann smíðaði flækju öðru megin til þess að bera túrbínuna og notaði greinina áfram hinu megin.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ÁrniVTI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #6 on: February 04, 2015, 19:50:38 »
flottur! spurning að troða honda mótor í þetta :D..

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #7 on: February 05, 2015, 11:18:29 »
Já það má.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #8 on: February 10, 2015, 18:42:44 »
:lol:

Snillingur!!

Loks náði Ford merku meti hérlendis :!:
Og bilaði við það  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #9 on: February 14, 2015, 20:49:04 »
Ég skal lána þér alvöru diesel rokk til að setja met á....

Svo á ég bensín BMW vél sem að þú mátt alveg skella í bekkinn eftir helgina ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #10 on: February 15, 2015, 15:18:20 »
við erum nú alltaf að bíða eftir þínum metum !!!! og sennilega væri bara met ef þú mættir bara á keppni  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #11 on: February 15, 2015, 22:48:05 »
Glæsilegt Baldur.

 Ég hlakka til að koma með vél til þín.

Offline ÁrniVTI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #12 on: February 19, 2015, 00:34:15 »
við erum nú alltaf að bíða eftir þínum metum !!!! og sennilega væri bara met ef þú mættir bara á keppni  :lol:

bara versta er þótt að munnurinn sé stór hjá honum, þá hafa þeir sem hafa séð þetta hjá honum vita alveg að þetta virkar rugl vel og þetta bmw project verður bara geðveikt hjá honum, spurning að fara loka munninum stjáni?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #13 on: February 19, 2015, 08:50:06 »
he he ég bíð bara spentur þar sem hann ætlar að jarða met Ford hans Gretars :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #14 on: February 22, 2015, 03:35:05 »
við erum nú alltaf að bíða eftir þínum metum !!!! og sennilega væri bara met ef þú mættir bara á keppni  :lol:

bara versta er þótt að munnurinn sé stór hjá honum, þá hafa þeir sem hafa séð þetta hjá honum vita alveg að þetta virkar rugl vel og þetta bmw project verður bara geðveikt hjá honum, spurning að fara loka munninum stjáni?
Ertu með einhver dæmi handa okkur sem fáum ekki að sjá rassgat?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #15 on: February 24, 2015, 13:47:51 »
Vandamálin síðasta árið hafa verið í drivetrain hjá mér...

Er búinn að vera að "grenade-a" input shaft í gírkassa, og síðast þurfti að tína upp fullbyggða RE47 í bútum úr götunni ásamt millikassa og drifsköptum... hefði getað farið mun verr, en hef fulla trú á því ef að þetta kæmi aflinu niður að um sé að ræða 1100hp+ @ 100psi...

Brotskapurinn og lætin verða yfirleitt allaf þegar að bíllinn gírar í síðasta gír fyrir overdrive síðast í því tilfelli sem að hann gíraði úr 2gír í 3gír og datt inn á togbandið... (75psi og hækkar í 90psi áður en að KABOOM!)

En ég þarf ekkert að sýna og sanna neitt fyrir ykkur, 3000kg bíll sem að saltar 350hp 1300kg bíl og 400hp 1600kg bíl... þetta er proof enough for me..

En ég verð með næsta sumar á BMW, drifrásin í Dodge er búin að kosta yfir 1.mkr. síðustu ár og ég hef ekkert í höndunum núna nema stock RE48 og ónýta RE47... setti byggða 727 í hann og ætla að takmarka aflið við 600hp c.a. til að geta notað bílinn bara... en sé til hvort að ég verð með tímabilið 2016...

Fyrir þá sem að vita ekki hvað ég er að gera með BMW... þá er ég að skrifa nýjan þráð hér...

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=70015.0
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline GO

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #16 on: February 25, 2015, 07:29:22 »
Vandamálin síðasta árið hafa verið í drivetrain hjá mér...

Er búinn að vera að "grenade-a" input shaft í gírkassa, og síðast þurfti að tína upp fullbyggða RE47 í bútum úr götunni ásamt millikassa og drifsköptum... hefði getað farið mun verr, en hef fulla trú á því ef að þetta kæmi aflinu niður að um sé að ræða 1100hp+ @ 100psi...

Brotskapurinn og lætin verða yfirleitt allaf þegar að bíllinn gírar í síðasta gír fyrir overdrive síðast í því tilfelli sem að hann gíraði úr 2gír í 3gír og datt inn á togbandið... (75psi og hækkar í 90psi áður en að KABOOM!)

En ég þarf ekkert að sýna og sanna neitt fyrir ykkur, 3000kg bíll sem að saltar 350hp 1300kg bíl og 400hp 1600kg bíl... þetta er proof enough for me..

En ég verð með næsta sumar á BMW, drifrásin í Dodge er búin að kosta yfir 1.mkr. síðustu ár og ég hef ekkert í höndunum núna nema stock RE48 og ónýta RE47... setti byggða 727 í hann og ætla að takmarka aflið við 600hp c.a. til að geta notað bílinn bara... en sé til hvort að ég verð með tímabilið 2016...

Fyrir þá sem að vita ekki hvað ég er að gera með BMW... þá er ég að skrifa nýjan þráð hér...

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=70015.0
Garðar Ólafsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #17 on: March 22, 2015, 21:49:26 »
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #18 on: March 23, 2015, 09:28:05 »
þú ert bara flottastur svoleiðis er það bara :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« Reply #19 on: April 21, 2015, 22:35:56 »
Er hægt að bóka tíma hjá þér með 351w, fyrst þetta er allt sett upp fyrir svona góðar vélar?
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...