Author Topic: 74' Dodge Dart Swinger  (Read 4953 times)

Offline sponni95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
74' Dodge Dart Swinger
« on: March 03, 2014, 15:15:26 »
Sælir.
Ég er að búinn að vera að reyna að hafa uppi á einum gömlum Dart Swinger sem ég átti fyrir nokkrum árum síðan, ekkert gengið hingað til.
Hann var grænn með stóra beyglu hægra meginn að aftan
Síðast þegar ég vissi fór hann í austurhlíð í Eyjafirðinum, reyndi að hringja í þá en þeir sögðust ekki muna eftir honum.
Ef einhver hefur séð hann eða veit jafnvel hvað varð um hann væri það vel þegið að fá að vita það, jafnvel hvort hægt væri að eignast hann aftur  :D

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #1 on: March 04, 2014, 09:39:58 »
það er nú eitthvað skrítið ef þeir í austurhlíð þykjast ekkert muna eftir honum he he frekar spes bill þar á bæ :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline sponni95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #2 on: March 04, 2014, 10:10:02 »
Já hann var frekar spes þar sem þetta má nú teljast vera fyrsti bíllinn minn
Það getur svosem vel verið að karlinn sem á partasöluna þar sé að vinna í honum og vilji ekki að fólk sé að seilast eftir honum.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #3 on: March 04, 2014, 19:22:25 »
já það er klárt mál að Stjáni Venna veit allt um þennan bíl ef hann hefur Í austurhlíð  komið :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline sponni95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #4 on: March 04, 2014, 20:38:11 »
Það er í sjálfu sér mjög fínt ef hann hefur fengið almennilega upptekt.
Maður er bara að leita sér að einhverju verkefni og Dartinn var sá fyrsti sem mér datt í hug.
Síðan sér maður óheyrilega mikið eftir honum  ](*,)

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #5 on: March 05, 2014, 11:26:17 »
Ég held að Þessi sé á Ytri Reistará í dag.
Arnar Kristjánsson.

Offline gm-gaur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #6 on: March 05, 2014, 16:50:53 »
Það er einn svona handónítur útí móum í bílagarði í skagafyrði...eru reyndar 2 en lýsingin passar við annan þessara.....

Offline sponni95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #7 on: March 05, 2014, 17:45:50 »
Það er einn svona handónítur útí móum í bílagarði í skagafyrði...eru reyndar 2 en lýsingin passar við annan þessara.....
Eru þeir þá báðir alveg óbjarganlegir?

Offline sponni95

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #8 on: March 05, 2014, 17:47:06 »
Ég held að Þessi sé á Ytri Reistará í dag.
Ætli ég kíkji ekki þangað næst þegar ég fer norður, maður veit aldrei, það gæti verið hann.

Offline S.Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: 74' Dodge Dart Swinger
« Reply #9 on: March 07, 2014, 17:03:47 »
Þetta er ekki þessi bíll ég er búinn að eiga þennan síðan 1986 og þetta er Swinger 72 (hann er ekki ónytur)