Author Topic: King of the Street 2014  (Read 10924 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
King of the Street 2014
« on: February 16, 2014, 20:16:36 »
Hæ félagar ég er búin að vera að hugsa um KOTS keppnina og formatið á henni.Mér finnst að það eigi að breytta þessu í 1/8 og hafa hana No Prep race.Það jafnar leikinn og svona götubílakeppni á auðvita að fara fram við aðstæður sem líkja eftir götu en ekki full prep keppnisbraut ekki satt.Nú af hverju 1/8?Jú þá eiga aflminni bílar meiri séns.Líkt og á Akureyri þar þurfa menn að vanda sig svo allt standi ekki kyrrt í spóli.Svo á auðvitað að leyfa mönnum að nota það bensín sem þeim hentar og ekki vera með dekkja limit.Kv Árni Kjartans :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #1 on: February 16, 2014, 20:24:07 »
KOTS verður breytt fyrir sumarið 2014 - en kynning á nýju fyrirkomulagi verður kynnt fljótlega!



Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #2 on: February 17, 2014, 03:09:26 »
hlakka til að sjá þetta :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #3 on: February 17, 2014, 21:36:40 »
Hæ félagar ég er búin að vera að hugsa um KOTS keppnina og formatið á henni.Mér finnst að það eigi að breytta þessu í 1/8 og hafa hana No Prep race.Það jafnar leikinn og svona götubílakeppni á auðvita að fara fram við aðstæður sem líkja eftir götu en ekki full prep keppnisbraut ekki satt.Nú af hverju 1/8?Jú þá eiga aflminni bílar meiri séns.Líkt og á Akureyri þar þurfa menn að vanda sig svo allt standi ekki kyrrt í spóli.Svo á auðvitað að leyfa mönnum að nota það bensín sem þeim hentar og ekki vera með dekkja limit.Kv Árni Kjartans :D
Þetta finnst mér vera mjög áhugaverðar tillögur, reynir þá verulega á að menn þekki bílinn vel.....!   =D>
Jón Borgar Loftsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #4 on: February 17, 2014, 22:00:01 »
Hæ félagar ég er búin að vera að hugsa um KOTS keppnina og formatið á henni.Mér finnst að það eigi að breytta þessu í 1/8 og hafa hana No Prep race.Það jafnar leikinn og svona götubílakeppni á auðvita að fara fram við aðstæður sem líkja eftir götu en ekki full prep keppnisbraut ekki satt.Nú af hverju 1/8?Jú þá eiga aflminni bílar meiri séns.Líkt og á Akureyri þar þurfa menn að vanda sig svo allt standi ekki kyrrt í spóli.Svo á auðvitað að leyfa mönnum að nota það bensín sem þeim hentar og ekki vera með dekkja limit.Kv Árni Kjartans :D
Sælir,

Mér finnst furðulegt að tala um no prep og 1/8 til að jafna leikinn í einni setningu og leyfa svo race gas og ótakmarkaða dekkjastærð í næstu setningu. Jöfnuðurinn hefur falist í dekkjastærð og
eldsneytis vali og hefur reynst vel í þessari keppni varðandi það að jafna leikinn.

Einnig skil ég ekki áhugann á að vilja vera spólandi þarna þegar það er hægt að hafa gott grip loksins eftir öll þessi ár í spóli.

Við erum með 1/8 mót og það er Götuspyrnan sem við keyrum í samstarfi við BA.

Ég vona að menn fari varlega í breytingar á vinsælustu keppni klúbbsins síðustu ára, það má frekar að mínu mati bæta við annari bikarkeppni með hvaða formati, 1/8 spólkeppni, eða hvað sem menn vilja til að athuga áhugann.

Kv.FD
« Last Edit: February 17, 2014, 22:01:52 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #5 on: February 18, 2014, 08:30:48 »
Það eru nú ekki til í tugum hér á landi többaðir bílar á götu ekki satt Frikki.Þetta var svona almennt þannig að þeir sem eru kannski á eitthvað stærri hjólum en 28/275 gætu rúllað með.Þetta er víða gert erlendis þega það eru svona götubíla keppnir þannig að afhverju ekki hér.Þú talar um að fara varlega í að breytta þessari keppni en ég hef ekki betur séð en að það hafi heldur betur dvínað áhuginn á henni eins og öðru og því þarf að reyna eitthvað nýtt.En mér finnst þetta áhugaverður möguleiki og er mér slétt sama hvað öðrum finnst.Kv ÁK
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #6 on: February 18, 2014, 09:13:44 »
Sælir,

Nei Árni þeir eru einmitt ekki til í tugatali hér eins og erlendis þess vegna er líka óþarfi að taka út þetta atriði varðandi dekkjastærðina, aðrir sem koma t.d 30" undir geta líka keyrt á x275 dekki og verið með.

Varðandi minnkandi þáttöku þá spilar ástandið í þjóðfélaginu væntanlega eitthvað með. Svo er lykilatriði hvað öðrum finnst því annars verður engin þáttaka og þess vegna er gott að ræða málin.

Aftur, það ætti ekki að vera mikið mál að búa til nýjann viðburð, 1/8 no prep race eða hvað sem er til að athuga áhugann á slíkri keppni, í stað þess að gjörbreyta þessari keppni.

Kv.FD
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #7 on: February 18, 2014, 12:25:02 »
Þessi keppni eins og margt annað er orðinn out of date og orðið tímabært að stokka hana upp.Get ekki betur séð að það sé hvort er búið að ákveða að breytta þessu eitthvað.En það er svo með þetta eins og annað þegar kemur að prufa eitthvað nýtt þá má það aldrei,tökum til dæmis þegar OF var stytt niður í 1/8 þá var allt ómugulegt og vonlaus.Persónulega finnst mér það virkilega gaman og myndi alls ekki vilja fara til baka þannig að við þurfum allir að hætta þessari fastheldni og eiginhagsmuna poti og horfa fram á við og gefa sem flestu sjéns.Svo er allt annað mál hvort einhverjum öðrum en mér finnst þetta gáfulegt eða ekki með þessu er þetta svona meira drivers race en á prepaðari braut.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #8 on: February 18, 2014, 15:14:33 »
Sælir,

King of the street hefur verið breytt nánast fyrir hvert ár og þar á meðal í fyrra svo hún hefur alltaf verið "up to date" og í skoðun alveg eins og núna og ég treysti stjórninni alveg til að meta
það hvað þarf að gera. Ég er ekki í eiginhagsmunapoti né með fastheldni því ég hef í minni stjórnarsetu tekið þátt í breytingum á þessari keppni með það eitt að markmiði að fjölga keppnendum og hafa leikinn jafnann eins og hægt er.

Að keyra á ópreppaðri braut skapar líka óþarfa hættu og við höfum fengið  klapp á bakið fyrir að vera búnir að auka öryggi á brautinni með því að hafa þar gott grip og
það hefur komið skriflega frá AKÍS varðandi úttekt á brautinni.

Það má alltaf gefa öllu séns en það er óþarfi að gjörbreyta þessari tilteknu keppni bara til þess að prufa eitthvað.

Kv.FD
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #9 on: February 18, 2014, 17:03:40 »
Frikki hlutunum er ekki beint til þín persónulega heldur almennt.Það hefur nú lengi loðað við okkur að vera fastheldnir og oft á tíðum gamaldags :DÞar á ég allveg hlut eins og aðrir en við verðum bara að vera sammála um að vera ósammála.Þetta finnst mér vera töff leið til að gera spennandi keppni en það er bara ég.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #10 on: February 18, 2014, 22:00:33 »
Sælir,

Það er gott að vera gamaldags enda ekki að ástæðulausu að menn segja "gamalt og gott"  :wink:

Við erum ekkert svo ósammála, ég væri alveg til í að sjá svona race bara í nýjum viðburði en ekki gjörbreyta þessari fínu keppni sem KOTS er.

Það vantar líka fleirri viðburði eins og Götuspyrnuna og King of the street og höfum við í Stinky Old Injun Racing Team í Gjótunni oft verið með vangaveltur um hvernig það gæti verið, no prep, heads up run what you brung, 1/8 street race simulation gæti hæglega verið sá viðburður.

Kv.FD
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #11 on: February 18, 2014, 22:06:24 »
Árni kíkjiru ekki bara á okkur til Akureyrar og keppir með okkur þar erum við að keyra nákvæmlega því sem þú ert að lýsa fyrir utan dekkjastærð  \:D/
AMC For Live

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #12 on: February 20, 2014, 14:21:32 »
Ingimundur skrifar : "KOTS verður breytt fyrir sumarið 2014 - en kynning á nýju fyrirkomulagi verður kynnt fljótlega!"

Það liggur þá beinast við að spyrja, hverju á að breyta ? Minnka dekkin enn meira ? takmarka vélastærðir ? hætta að "preppa brautina " til að gera hana enn hættulegri ? banna blásara bíla ? eða er ástæðan sú að ákv. menn eru ekki lengur samkeppnishæfir ?

Að keyra bara 1/8 verður þess valdandi að 4 cyl. bílarnir verða settir skör lægra, þeir taka út sín hestöflu á seinni helmingi brautarinnar, eins og flestum ætti að vera kunnugt.

Að mínu mati væri 1/8 KOTS heldur þunnur þrettándinn fyrir áhorfendur að horfa á.

Braut sem er "ópreppuð" er náttúrulega hættuleg og verður þess jafnframt valdandi að "startkaflinn" verður eyðilagður, megum nú ekki við því.

Er ekki bara best að hvetja menn til að halda áfram á þeirri braut sem þetta er í dag. Mér sýndist sem að síðasta keppni hafi heppnast vel, en þó duttu margir út vegna bilana, en það getur þó alltaf gerst í þessu sporti.

kv. Rúdólf  :-({|=


Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #13 on: February 20, 2014, 23:00:01 »
Það stendur ekki til að hætta að preppa brautina eða keyra 1/8 í þessari keppni.
Við erum með sérstakar 1/8 keppnir og þær eru líka skemmtilegar en ég tel að engar svona breytingar eigi vel við þessa tilteknu keppni.  :)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #14 on: February 21, 2014, 22:03:17 »
Strákar þetta er bara hugmynd sem er byggð á Street outlaws sjónvarpsþættinum sem mér finnst cool það er allveg óhætt að anda með nefinu því þetta á aldrei eftir að gerast :lol:.En hvað sem þið segjið þá finnst mér King of the street allveg meiga við smá update í ýmsu.Besta kveðja Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #15 on: February 21, 2014, 23:36:22 »
 =D> :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #16 on: February 23, 2014, 11:02:00 »
Ég verð að segja að ég er sammála Árna í mörgu hér...

Hvort að það sé síðan gáfulegt að taka preppið út er annað mál, en síðan hvort að það sé hættulegt er enn annað mál...

King of the STREETS eins og nafnið gefur til kynna á að líkja sem mest eftir aðstæðum á "götunni"...

Þessvegna verð ég að segja að það er ekki mikið "götulegt" að vera með preppaða braut undir hjólunum...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #17 on: February 23, 2014, 20:09:00 »
Vandamálið við að sleppa því að preppa brautina er að yfirborðið á henni er ekkert líkt því sem er á götunum. Startið er steypt og gúmmíið sem við erum allt sumarið að reyna að ná í brautina og halda þar spænist upp við það að keyra án þess að preppa.
Þetta er því ekkert sem er auðvelt að gera fyrir eina keppni. Helst væri þá ef menn vilja keppni með engu preppi að gera það fyrst á vorin þegar búið er að skafa gamla gúmmíið úr startinu og áður en byrjað er að undirbúa fyrir sumarið.

Ég held það yrði aldrei neitt spes að keyra á þessu yfirborði sem er á brautinni með engu preppi.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #18 on: February 23, 2014, 20:15:22 »
Ég verð að segja að ég er sammála Árna í mörgu hér...

Hvort að það sé síðan gáfulegt að taka preppið út er annað mál, en síðan hvort að það sé hættulegt er enn annað mál...

King of the STREETS eins og nafnið gefur til kynna á að líkja sem mest eftir aðstæðum á "götunni"...

Þessvegna verð ég að segja að það er ekki mikið "götulegt" að vera með preppaða braut undir hjólunum...
Sælir,

King of the street er ekki ætlað að líkja eftir aðstæðum á götunni heldur er hugmyndin að þar keppi bílar sem eru keyrðir reglulega á vegum, noti dælubensín og dekkjastærðir eru notaðar til að jafna leikinn enn frekar. Svo eru keyrðir með flokkar fyrir meira breytta og öflugri bíla eins og Outlaw flokkurinn ofl.

Kv.FD
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: King of the Street 2014
« Reply #19 on: February 23, 2014, 20:19:28 »
Hvað með t.d. pickup eins og ég er á sem að er á Dually 285/75 :?:

hvar get ég skoðað reglurnar fyrir KOTS frá því í fyrra :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40