Author Topic: Gamall Firebird  (Read 7186 times)

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Gamall Firebird
« on: February 16, 2014, 10:43:43 »
Sælir, veit einhver hvaða bíll þetta er? Næ ekki að lesa á númeraplötuna?

Skilst að Frændi minn hafi átt hann í den, þessi mynd er tekinn fyrir 1973

Kveðja Ingimar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamall Firebird
« Reply #1 on: February 16, 2014, 17:39:03 »
1968 Firebird, mér sýnist vera "505" í númerinu, hvar var bíllinn á landinu og hvað hét eigandinn?
« Last Edit: February 16, 2014, 17:41:17 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #2 on: February 16, 2014, 18:03:05 »
er þetta ekki I 5050?

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #3 on: February 16, 2014, 18:07:32 »
Myndi giska á R5050? Bílinn var í Reykjavík, eigandi Ingimar Örn Davíðsson

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #4 on: February 16, 2014, 19:23:12 »
Mér sýnist þetta vera Overhead cam bíllinn sem Eiríkur á að ég held og vélina fékk örugglega Steini í Svissinum. Er ekki númerið G 5050
Sævar Pétursson

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #5 on: February 16, 2014, 20:01:52 »
Jú getur verið G5050, er þessi bíll sem sagt ennþá til?

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #6 on: February 16, 2014, 21:27:17 »
Ditto á OHC bílinn....
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamall Firebird
« Reply #7 on: February 17, 2014, 06:47:02 »
Hér er amk. líklega elsta myndin af bílnum hjá Eirík sem ég hef séð, en ferillinn af honum nær bara til 1977, þetta gæti nú alveg verið sami bíllinn, reyndar kominn með annan hliðarspegil.  :wink:

Eigendaferill   
8.6.2000   Eiríkur Benediktsson
6.4.1993   Ásbjörn Sigurðarson
1.11.1992   Níels Steinar Jónsson
3.10.1992   Róbert Hans Hjörleifsson
5.8.1992   Sverrir Þór Einarsson
22.7.1992   Ingvar Örn Karlsson
13.2.1991   Guðmundur F Guðmundsson
15.12.1986   Ingi Stefán Ólafsson
11.4.1980   Bragi Bragason
11.4.1980   Alfreð Björnsson
24.1.1979   Sigurborg Ólafsdóttir
4.8.1978   Alfreð Björnsson
4.8.1977   Halldór Sigtryggsson

Númeraferill   
7.1.1987   G8695
4.8.1978   R61197
4.8.1977   Y983

Skráningarferill   
4.3.1998   Afskráð - Að beiðni yfirvalda
1.1.1900   Nýskráð - Almenn
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #8 on: February 17, 2014, 08:42:50 »
Já ansi líklega sá sami, er hann á númerum og á einhver nýlegri myndir af honum?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamall Firebird
« Reply #9 on: February 17, 2014, 14:47:25 »
Hann hefur ekki verið á númerum lengi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #10 on: February 18, 2014, 10:13:12 »
Þessi Firebird er merkilegur fyrir þær sakir að vera upphaflega með "Sprint OHC" línu sexu sem var svo sem ekkert sérstaklega merkileg nema þessi tilraun John Deloren hjá Pontiac með OHC heitari ás og fjögurra hólfa blöndung en hestöflin voru svo sem ekki mörg, 207-230 þessi þrjú ár (1967-69) sem þessi vél var framleidd en beinskiptur OHC Firebird átti víst að ná háum 14 sek. á mílunni.
Þessi tiltekni bíll var lengi hérna á götunni í denn og ég spyrnti við hann á gamla 69 Camaroinum mínum með línusexu og beinaður í gólfi og drullutapaði fyrir honum en það var víst eitthvað vandamál með þessar OHC vélar, hvort að knastásarlegurnar entust eitthvað stutt en allavega hvarf þessi bíll af götunum upp úr áttunda áratugnum.
Mér fannst þessi bíll alltaf svolítið spes enda fyrir utan þessa vél var hann beinskiptur (4. gíra?) með læst drif og diskabremsur, ef vel er rýnt í myndirnar minnir mig að á húddinu standi "Overhead camshaft" og mér skilst að núverandi eigandi sé kominn aftur með OCH vélina í hendurnar, það væri gaman ef þessi vél rataði aftur í bílinn og hann sæist fljótlega aftur á götunni.
Gunnar Ævarsson

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #11 on: February 18, 2014, 20:20:07 »
Þeir voru ekki margir svona, þeir kölluðu þá European sprint
Sævar Pétursson

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #12 on: February 18, 2014, 21:15:36 »
Snilld, á einhver fleiri myndir af þessum bíl?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamall Firebird
« Reply #13 on: February 19, 2014, 00:59:39 »
Aðeins meira.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingimar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #14 on: February 19, 2014, 08:58:30 »
Kærar þakkir fyrir þessar myndir, gaman að sjá.  Maður kemur ekki að tómum kofanum hér drengir

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #15 on: February 19, 2014, 11:52:42 »
Hann er helvíti góður á svörtu felgunum þarna. Í hvernig standi er hann í dag?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #16 on: February 20, 2014, 19:14:12 »
Þrælflottur bíll og mögnuð ohc framleiðsla!

Hvað voru framleiddir margir svona birdar? Settu þeir þessa vél í eitthvað fleira en firebird?

Kv


Anton

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Gamall Firebird
« Reply #17 on: February 20, 2014, 19:38:23 »
Var ekki hægt að fá svona í Tempest-Lemans líka ?