Author Topic: Kvartmíla / götuspyrna  (Read 18867 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Kvartmíla / götuspyrna
« on: August 07, 2013, 22:45:30 »
Er spyrna að deyja út?

Hvar eru öll keppnistækin sem til eru á klakanum?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #1 on: August 07, 2013, 23:41:07 »
...að ekki sé minnst á alla gömlu muscle car bílana sem varla sjást!!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #2 on: August 08, 2013, 00:19:51 »
Það er voðalega mikill lægð yfir þessu núna fynnst mér. Ég sjálur næ ekki að vera með þar sem það er eitthvað ekki í lagi í gírkassanum eftir að snúa í sundur drifskaftið :roll:
1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #3 on: August 08, 2013, 09:12:11 »
já þetta er eitthvað skrítið #-o hvort það hafi eitthvað með það að gera hvernig skránigar form er ?  þar sem margir vilja alltaf skrá sig helst sama dag og það á að keppa og er ekki búið að áhveða sig með viku fyrivara. eða hræðist þessi nýju gjöld ? sem fyrir mann sem ætlar að keppa allt sumar þá er þetta orðið frekar mikið af seðlum sem maður þarf að borga til að bara fá að keppa ? eða bara að nú eru margir góðir bílar að dóminera í flest öllum flokkum og þá vilji aðrir ekki koma ? svo eru kanski fleyri eins og ég sem áhveðu að taka sér frí þetta sumar í að keppa :wink: og kanski erum við ekki nóu góðir að taka á móti nýjum spyrnu glöðu fólki inn ?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #4 on: August 08, 2013, 10:05:00 »
Þetta er góð spurning, að einhverju leiti eru menn ekki að tíma peningum í þetta eða eiga þá ekki til.
Svo er það spurning hvort það séu ekki í raun of margar keppnir á ári, því í raun eru þetta meira og minna sömu keppendurnir í öllum greinum þ.e. kvartmílu, götuspyrnu og sandspyrnu.

Það er alveg spurning um að fækka keppnum og sameina mótin eitthvað eins og að ég held einhver KK maður hefur stungið uppá.

Hafa t.d. 1 KOTS keppni, 1 götuspyrnu og svo sameinist KK og BA um 1/8 íslandsmót eða eitthvað þessháttar.
Svo er spurning hvað ætti að gera með sandinn, gæti verið betri þáttaka ef sandmótið væri keyrt eftir malbiks seasonið eins og var í denn svo menn séu ekki alltaf að hræra á milli.

Svo er þetta spurning með keppnisskírteinin, ég persónulega mundi vilja sjá eitt ríkis ársskírteini uppá 7000 - 10000 fyrir alla, skil ekki síðasta útspil með ársskírteini uppá 15000 og götubílaskírteini uppá 5000 (sem 80% keppenda geta keypt) afhverju eiga hin 20% að niðurgreiða fyrir þá?

Svo eru eflaust 100 fleiri atriði sem gætu haft áhrif, ég held að keppnishaldarar þyrftu að funda rækilega í haust um þessi mál og keppnisdagatalið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #5 on: August 08, 2013, 10:36:03 »
Góðir punktar sem vonandi verða ræddir nánar fyrir komandi ár.

Þetta er góð spurning, að einhverju leiti eru menn ekki að tíma peningum í þetta eða eiga þá ekki til.
Svo er það spurning hvort það séu ekki í raun of margar keppnir á ári, því í raun eru þetta meira og minna sömu keppendurnir í öllum greinum þ.e. kvartmílu, götuspyrnu og sandspyrnu.

Það er alveg spurning um að fækka keppnum og sameina mótin eitthvað eins og að ég held einhver KK maður hefur stungið uppá.

Hafa t.d. 1 KOTS keppni, 1 götuspyrnu og svo sameinist KK og BA um 1/8 íslandsmót eða eitthvað þessháttar.
Svo er spurning hvað ætti að gera með sandinn, gæti verið betri þáttaka ef sandmótið væri keyrt eftir malbiks seasonið eins og var í denn svo menn séu ekki alltaf að hræra á milli.

Svo er þetta spurning með keppnisskírteinin, ég persónulega mundi vilja sjá eitt ríkis ársskírteini uppá 7000 - 10000 fyrir alla, skil ekki síðasta útspil með ársskírteini uppá 15000 og götubílaskírteini uppá 5000 (sem 80% keppenda geta keypt) afhverju eiga hin 20% að niðurgreiða fyrir þá?

Svo eru eflaust 100 fleiri atriði sem gætu haft áhrif, ég held að keppnishaldarar þyrftu að funda rækilega í haust um þessi mál og keppnisdagatalið.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #6 on: August 08, 2013, 11:32:00 »
Eru ekki bara svona highs and lows í þessu eins og öðru ? Ég held að það sé erfitt að greina vandan útfrá einu ári... Sérstaklega þegar það er verið að miða við síðasta ár sem var stærsta ár varðandi fjölda keppenda sem við höfum átt hjá BA...

AMC For Live

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #7 on: August 08, 2013, 12:17:54 »
Sælir félagar það er bara svo margt sem spilar inn í þetta.Stór partur getur verið racegashallærið sem er búið að vera hér þetta ár.Þetta er dýrt og eru menn ekki líka bara að hlada að sér höndum svo veit maður að þetta aukagjald pirrar marga.Svo eins og kom fram hér í fyrri póst er kannski kominn tími til að stokka þetta upp prufa eiithvað nýtt því miður hefur verið frekar dösuð þátttaka í ísl mótinu síðustu ár.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #8 on: August 08, 2013, 13:39:02 »
Svo hjálpar nú sjálfsagt ekki til að það kom varla neitt sumar hérna í ár.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #9 on: August 08, 2013, 21:53:58 »
Hér er greinilega kominn breiður umræðugrundvöllur fyrir framtíð spyrnu a Íslandi!

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #10 on: August 09, 2013, 11:16:46 »
heyrheyr
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline svanur_v

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #11 on: August 09, 2013, 23:55:08 »
Fyrir mitt leiti sem nýliða í klúbbnum hefur mér fundist móttakan hafa verðið góð, fullt af mönnum sem eru tilbúnir að leiðbeina og hjápla. Hvað keppnis fyrirkomulag varðar að þá verð ég að segja fyrir mitt leiti að þá er ekkert svakalega spennandi fyrir menn að koma keppa ef að þeir vita að eini sjensinn til að vinna eða geta átt séns á sigri er ef að keppinauturinn klikkar eða bilar. Hvernig er best að skipta upp flokkum þannig að keppnin yrði milli fleiri en tveggja max þriggja bíla í hverjum flokki gæti hinsvegar verið snúin sökum fárra þátttakenda í hverjum flokki fyrir sig. Ég þekki bara ekki nógu vel setupið á hvernig hægt er að útfæra svona keppnir, en velti fyrir mér hvort ekki sé hægt að keppa eftir einhverskonar forgjafarkerfi þar sem 300hp bíll getur keppt við 600hp bíl svoleiðis kerfi hlýtur að vera til og þá væri hægt að hafa skemmtilegar keppnir þótt svo fárir komi sem auðvita getur allaf gerst. Þið verðið að afsaka fáfræði mína á keppnisreglum en það er bara þannig að það vill enginn keppa bara til að vera með where´s the fun it that það langar öllum að vinna. Menn geta bara mætt á æfingar til að keppa við sjáfa sig og spara sér keppnisgjaldið það verður að vera einhver kvati fyrir menn að mæta til keppni. Ég er einnig sammála því að allir ættu að greiða sama gjaldið það myndi að ég held einfalda málið, allir borga sama árgjaldið og svo sér fyrir keppnir bara eins og gengur. Það þarf kannski bara finna nýtt angle á því hvernig keppnirnar eru byggðar upp og reyna gera þetta þannig að sem flestir verði virkir.

Offline GO

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #12 on: August 10, 2013, 19:59:09 »
Góð ummræða Til kvers að henda 100...k Og $$$  undanfarin 3 ár og enginn að keppa við í flokknum H/S  DÝrar staðfestingarferðir það. Kv. Garðar Ólafsson. Langar mikið að mæta ,kvað með hina sem eyga svipaða jálka.(þessir með stóru vélarnar)
Garðar Ólafsson

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #13 on: August 10, 2013, 21:18:02 »
Það er fínt að það séu einhverjir að vakkna til lífsins í þessum málum nú þarf bara einhver að tak af skarið og fara í gang með þetta. Ég væri til í að koma að því með fleiri góðum mönnum. Er með tilbúinn svona flokk sem allir myndu passa inní. Nei það er ekki Bracket enn forskotakerfi samt. Ef einhverjir hafa áhuga þá geta menn sent mér skilaboð hérna á spjallinu. Annars sé ég ekkert að því að það verði tekið upp braket flokkur og hann kyntur almenilega enn ekki talaður niður af enhverjum Kóngum sem þykjast allt vita.

Offline Valiant´69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #14 on: August 10, 2013, 23:13:53 »
Bracket passar öllum, í allri mynd  með föstu indexi eða ekki. Það þarf enga nýja flokka. kv FG.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #15 on: August 10, 2013, 23:52:56 »
Það eru frábærar aðstæður á Kvartmílubrautinni  =D> en sjaldan verið eins fá tæki að keyra  :-$
Það getur orðið löng bið ef allir eru að bíða eftir að hinir komi að keyra

Það eru gríðarlega margir flokkar sem hægt er að keyra og því ættu allir að finna flokk við hæfi.

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla í íslandsmóti eru eru:
GF  http://kvartmila.is/is/sidur/gf-flokkur
OF  http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur
MS  http://kvartmila.is/is/sidur/ms-flokkur
GT  http://kvartmila.is/is/sidur/gt-flokkur
SE  http://kvartmila.is/is/sidur/se-flokkur
RS  http://kvartmila.is/is/sidur/rs-flokkur
MC  http://kvartmila.is/is/sidur/mc-flokkur
OS  http://kvartmila.is/is/sidur/os-flokkur
HS  http://kvartmila.is/is/sidur/hs-flokkur
TS  www.kvartmila.is/is/sidur/ts-flokkur
TD  http://kvartmila.is/is/sidur/ts-dot-flokkur
DS  http://kvartmila.is/is/sidur/ds-flokkur
LS  http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur
BRACKET  http://kvartmila.is/is/sidur/bracket-flokkur
« Last Edit: August 10, 2013, 23:56:08 by SPRSNK »

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #16 on: August 11, 2013, 09:49:22 »
þetta eru alt of margir flokkar. Þetta er nánast einn flokkur fyrir hverja tvo bíla í sportinu. Eftir fljóta yfirferð á þessum flokkum þá má allavegana fækka þeim um átta og búa til einn sem allir þessir bílar gætu flokkast inní.

Svo er þetta kanski ekkert slæmt miðað við fólksfjölda efnahagsástands osf.

Það er bara einn flokkur fyrir alla eins og er. Það er Bracket. Allir hinir eru fyrir menn sem eru tilbúnir til að láta miljónir í græjurnar sínar og þeir eru bara of fáir svo að það sé hægt að halda úti sér flokk fyrr hvern og einn þeirra. 

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #17 on: August 11, 2013, 12:41:58 »
Hæ ég held að þetta snúist akkurat ekkert um flokka eða bracket =;Það er kannski bara kominn tími á að breytta eitthvað til í formi keppnishalds hafa færri en stærri keppnir gæti verið ein leið =D>En að sjálfsögðu er þetta eitthvað sem þarf allt að skoða en first og fremst snýst þetta um tíma og krónur.Svo annað ef að Bracket væri lausnin á öllum vanda því deyr Bracketið alltaf út?KV Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #18 on: August 11, 2013, 16:26:48 »
Sælir
Þetta snýst um nýliðun.... að fá nýja menn inní sportið er það sem þarf, ekki hægt að láta þetta funkera alltaf á sömu mönnunum.
Það þarf að hafa þessar æfingar áfram líka á virkum kvöldum " ÞEGAR VEL VIÐRAR"! það hefur verið skelfileg tíð í sumar hvað veður varðar og spilar það mikið inní.

Skil að þeir sem vilja prófa bílana sína mæta ekki í keppni bæði vegna þess að það kostar mikið af peningum , og einnig þar sem menn eru hræddir að mæta á móti þeim vönu sem eru komnir miklu lengar en meðalmaður keyrir 1/4 og eru orðnir allnokkrir öflugir hér á landi.

en æfingarnar eiga að vera til að fá þá til að mæta og það koma alltaf inn nýjir dellustrumpar út úr því.

það eru ennþá til fullt af FWD 4cyl bílum, RWD V8 12-14sek græjum og turbo subbar/Evoar sem mæta ekki lengur, áður var allt kröggt af þessu uppá braut.

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Kvartmíla / götuspyrna
« Reply #19 on: August 11, 2013, 21:21:59 »
Fyrir mitt leiti (aldrei keppt en stendur til) þá er bracket mest spennandi,en það vantar (að mér finnst) að beina sem flestum götu bílum í bracket til að búa til einn stóran aðal flokk sem er ekki fyrirfram unnin af þeim sem kemur með stæðstu sleggjuna.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson