Author Topic: Mercedes Benz 300CE, skoða skipti á hjóli, helst hippa  (Read 2744 times)

Offline brynjarbenz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Mercedes Benz 300CE, skoða skipti á hjóli, helst hippa
« on: August 01, 2013, 18:22:59 »
til sölu Mercedes-Benz 300CE

Ný skoðaður með 14 miða
Ný smurður

Fyrsti skráningardagur 10.02.1992. Fyrst skráður hér á landi 06.08.2003 þá ekinn 178þús.


kílómetrateljarinn stendur í 216.xxxkm.

Vélarstærð 2960cc / 180hö@5700rpm og 255nm@4400rpm.


Sjálfskiptur - 4 þrepa.

Litur: Grænn Malachite Metalic, tvílitur.

17” AMG Monoblock felgur

nýleg Milestone dekk

Græn innrétting með leðri og rafmagni í sætum. Armpúðar eru á milli fram- og aftursæta
og einnig eru höfuðpúðar á aftursætum. Bílstjórasætið er með hina ýmsu
stillimöguleika – svokallað sjúkrasæti.

Það er rafmagn í framrúðum, rafmagns topplúga og rafmagnsgardína í afturglugga.
Leðrað sportline-stýri með loftpúða og einnig er loftpúði fyrir farþega í framsæti.

Topplúgan bilaði tæpum klukkutíma eftir að ég kaupi bílinn í mars í fyrra.. greinilega ekki verið sett mikið aftur, lokaðist ekki alveg, mótorinn var tekinn í sundur og þá hafði barkinn farið upp af tannhjólinu og var dreginn til baka og sett saman og það sama gerðist, nema þá spændust tannhjólin, var þá keyptur annar mótor og það sama gerðist svo henni var lokað með
handafli og pússaðir kubbar til að halda henni uppi þar sem hún seig niður.

Loftkæling, ABS bremsur, cruise control og fjarstýrðar samlæsingar.

Sony útvarp með geislaspilara sem les MP3.

Facelift húdd, framljós, afturljós og afturstuðari.

M-B drullusokkar að framan og aftan

Lakkið er ekki fullkomið, enda líklegast að mestu upprunalegt. Búið er að bletta aðeins á nokkrum stöðum. Greinilega viðgerð í kringum loftnet sem hefur verið gerð frekar slapplega

Hann var á sportline gormum að framan, dekkin rákust alltaf uppí brettakantinn sem ég þoldi ekki. Við nánari athugun var annar gormurinn brotinn og lét ég setja bara venjulega gorma í að framan sem hækkuðu bílinn fyrir vikið og varð hann einnig mýkri í akstri.


Samkvæmt skoðunarmönnum úr síðustu skoðun þá var undirvagninn með þeim heilli sem þeir hefðu séð
og töldu ekkert ryð vera til.

Hefur alltaf verið geymdur inni yfir vetur.

Flottur bíll í alla staði

myndir á link
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=81&cid=210077&sid=338890&schid=a1b1a349-b315-43ce-a92c-bc86b56802dd

ásett verð: 930.000 kr.

skoða mögulega skipti á mótorhjóli, helst hippa

svo má bara bjóða.. í versta falli segi ég nei

Brynjar í síma 6621410

Offline brynjarbenz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Mercedes Benz 300CE, skoða skipti á hjóli, helst hippa
« Reply #1 on: August 08, 2013, 13:39:20 »
ttt

Offline brynjarbenz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Mercedes Benz 300CE, skoða skipti á hjóli, helst hippa
« Reply #2 on: August 11, 2013, 20:49:42 »
ttt

Offline brynjarbenz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Mercedes Benz 300CE, skoða skipti á hjóli, helst hippa
« Reply #3 on: August 16, 2013, 10:40:43 »
ttt

Offline brynjarbenz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Mercedes Benz 300CE, skoða skipti á hjóli, helst hippa
« Reply #4 on: August 21, 2013, 22:30:19 »
ttt

Offline brynjarbenz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Mercedes Benz 300CE, skoða skipti á hjóli, helst hippa
« Reply #5 on: September 03, 2013, 00:37:27 »
upp