Author Topic: Hvaða dauðaþögn er þetta??  (Read 3046 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hvaða dauðaþögn er þetta??
« on: July 29, 2013, 16:46:50 »
Hæ.
  Er eitthvað að hjá mér.... ég sé ekki orð um síðustu keppni (kvartmíluhátíð)
Kiddi Rúdolfs að taka þennan frábæra tíma
Kjarri Kjartans einsog bracket græja í steddý 9,9
Grétar Frankson tapaði loksins (fyrir sjálfum sér)

Hvar eru Vídeóin og árnaðaóskirnar..??
OK Ég skal byrja..
til hamingju Kiddi
til hamingju Kjarri
til hamingju allir hinir sem voru að gera frábæra hluti þarna..
Og loksins almennilegur þulur..

kær kveðja.
Valur Vífilss. haminjuausari...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Hvaða dauðaþögn er þetta??
« Reply #1 on: July 29, 2013, 17:01:18 »
ég verð bara að vera sammála þér Valur. Ég bíð sperrtur eftir myndum/myndböndum, umræðu og fleira þar sem maður er nú að reyna fylgjast með  :D
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða dauðaþögn er þetta??
« Reply #2 on: July 29, 2013, 17:26:14 »
við félagar rendum suður að sjá keppni ársinns en það voru full fáir sem mættu til að keppa þar  #-o en þessir sem það gerðu voru að standa sig mjög  flott og bjargaði það þessari ferð okkar að fá að sjá td Kjarra ná nýju meti og Kidda ná niður í 8 sek og fleiri sem gerðu góða hluti þarna nú ég tók méð mér myndavél og er búinn að setja inn á hér njótið
http://spjall.ba.is/index.php?topic=6500.0
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvaða dauðaþögn er þetta??
« Reply #3 on: July 30, 2013, 09:41:55 »
Til hamingju Kiddi og Kjarri.. þið eruð LANG flottastir  =D>
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hvaða dauðaþögn er þetta??
« Reply #4 on: July 30, 2013, 11:04:46 »
Takk fyrir mig... Geggjaður dagur á brautinni, þrátt fyrir smá vandræði.

Bíllinn tók anti-roll stífuna í nefið um morguninn og svo fór alternatorinn seinna um daginn en þetta vara bara lagfært og haldið áfram, þökk sé fagmönnunum í team'inu .






27/07/13_22PSI_8.93/154
« Last Edit: July 30, 2013, 11:11:07 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hvaða dauðaþögn er þetta??
« Reply #5 on: July 31, 2013, 12:30:29 »
Ég vill þakka fyrir mig, þetta var frábær dagur í alla staði. Til hamingju Kiddi og crew. Mögnuð endurkoma, Þetta leit ekkert voðalega vel út að sjá..
Brautin er orðin alveg mögnuð ! og skemmtunin eftir því :)


Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Hvaða dauðaþögn er þetta??
« Reply #6 on: July 31, 2013, 20:24:33 »
Flottur Kiddi

innilega til hamingju með árangurinn

ekkert sem jafnas á við það þegar árangurinn skylar sér eftir allt erfiðið
Kristján Hafliðason