Author Topic: Dana 44 hlutföll...?  (Read 2874 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Dana 44 hlutföll...?
« on: July 22, 2013, 22:35:22 »
sælt veri fólkið..

ég ákvað áðan að kippa drifinu úr Fordinum, og það voru allir búnir að telja mér trú um að það væri 9" Ford undir, en svo þegar ég fer að skoða þetta, þá sýnist mér þetta vera Dana44, þetta er allavega ekki 9" Ford.

Þannig,, hann er með 4.10:1 hlutfall, sem er alltof lágt í svona bíl, og ég er að leita mér að 2 eitthvað, eða 3 eitthvað á móti 1..

Og nú þarf ég ykkar aðstoð, ég þekki þetta drifdót ekkert, og er ekki að finna nein hlutföll á netinu sem eru 2:1,, eða nálægt þvi,,
Með hverju mælið þið?  Bíllinn er ss. Fairlane 56, með big block 460. 15" dekk
Ég vil bara að þetta verði góður cruiser, eins og er þá er ég á 3000rpm á ca 80km hraða.. sem er ekkert sniðugt á svona big block sleða..

þessi númer eru á:
Kögglinum:
5 9 66 B
232 09 X
44 ST

Kambnum:
10 13 72 DANA
18520
A3E62
45-11
810

19 rillu öxlar

er ekki búinn að ná pinnjóninum úr
Atli Már Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Dana 44 hlutföll...?
« Reply #1 on: July 23, 2013, 12:33:41 »
Ef það eru 19 rílu öxlar þá er þetta eitthvað alvarlega fornfálegt stöff... flastar hásingar eru með 27 til 31 rílu..

Þá gæti þetta alveg verið spurning um að henda bara 9 tommu undir kvikindið
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Dana 44 hlutföll...?
« Reply #2 on: July 23, 2013, 13:12:06 »
er mikill munur á 8.8" og 9" ?

Var verið að bjóða mér 8.8 hásingu, með diskabremsum.. soldið freistandi, með 2,3:1
Atli Már Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Dana 44 hlutföll...?
« Reply #3 on: July 25, 2013, 12:22:55 »
8.8 á alveg að ganga, bara pínu minni kambur.
Ég held það séu 30 rílu öxlar í henni, en ýmist 28 eða 31 rílu í 9 tommunni.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is