Author Topic: Smá spurning fyrir ykkur gúrúa... Big Block Ford  (Read 3820 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Smá spurning fyrir ykkur gúrúa... Big Block Ford
« on: May 28, 2013, 22:26:06 »
Sćlir félagar..

ég er međ 460 BB Ford, og 750 Holley..

Ţađ kemur vaccum úrtak aftan á blöndungnum, stórt, sem er tengt í annađ ventlalokiđ..
ég blindađi ţetta á blöndungnum, og gangurinn batnađi alveg svakalega í vélinni

og.. hér er spurningin

Er ekki alveg í lagi ađ blinda ţetta, og setja ţá bara síu á ventlalokiđ?
er ţetta nokkuđ eitthvađ til ađ mynda negative ţrýsting í vélinni?

ég er ekki mjög umhverfisvćnn, ţannig ađ ef ţetta er til ađ "endurnýta" eitthvađ sullumbull loft úr vélinni ţá má ţađ alveg fara út í andrúmsloftiđ mín vegna.. bara svona til ađ ţađ sé á hreinu.. :)
Atli Már Jóhannsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Smá spurning fyrir ykkur gúrúa... Big Block Ford
« Reply #1 on: May 28, 2013, 22:37:03 »
Sía ćtti ađ vera í lagi... persónulega tćki ég hosu úr ventlalokinu og upp í lofthreinsara.

Ţetta úrtak á Holley'inum er ćtlađ fyrir brake booster'inn ţ.e. vac. lögn sem sér örugglega tćp 20"Hg  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Smá spurning fyrir ykkur gúrúa... Big Block Ford
« Reply #2 on: May 28, 2013, 22:50:01 »
brake boosterinn er tendur í milliheddiđ, ásamt ţurrkumótornum og ein slanga fer niđur í sjálfskiptingu..

ćtti ég ađ nota ţennan stút á blöndungnum frekar en á milliheddinu?
Atli Már Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Smá spurning fyrir ykkur gúrúa... Big Block Ford
« Reply #3 on: May 29, 2013, 10:08:09 »
Ţađ skiftir í raun engu hvort ţú notar stútinn á milliheddinu eđa blöndungnum fyrir bremsurnar, en aldrei skaltu tengja sveifarhúsöndun undir blöndung (eđa eins og ţarna hefur veriđ, í neđanverđann blöndung ţ.e. undir bensínblöndun) ţá ertu bara ađ taka falskt loft og fokkar upp blöndunarhlutfallinu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hrađi. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hrađi. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveđja, Stefán Steinţórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Smá spurning fyrir ykkur gúrúa... Big Block Ford
« Reply #4 on: May 29, 2013, 12:16:47 »
ok,, takk fyrir ţetta strákar... !!
Atli Már Jóhannsson