Author Topic: óska eftir sportbíl í skyptum  (Read 1267 times)

Offline haukurjon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
óska eftir sportbíl í skyptum
« on: May 27, 2013, 02:41:02 »
Opel astra árgerð 2000
ekinn 206,xxx
sjálfskyptur
1600cc
með topplúgu cruse control armpúða afturí og flr
mikið endurnýjaður
boddýkítt nýr frammstuðari (ó sprautaður) léleg dekk á vetrarfelgum sem eru ekkert svo flottar hann er á crome felgum núna ein aðeins skökk en með hana að aftan þá finnuru ekki fyrir því ný cooper dekk á þeim uppá 80þ

eini gallin við bílin er lakkið á annari hliðinni er ljótt mikið af blettum og ryð í gegn á brettinu aftaná
yamaha YFM
350cc
7,7KW
2007árgerð
190KG
 götuskráð fjórhjól
beinskyptur sportari léttur og lipur í góðu standi
með tösku framaná

hafði hugsað mér að fá mér sportbíl eða eithvað með meira en 150hö mjög áhugasamur um Imprezur,evo,camaro,trans am,skoda rs,Lexus,toyotu,civic,og alskonar dóti

skoða auðvitað eithvað annað ef mér er boðið það en er aðalega leita eftir sportbíl eða bíl með hö

allt í lagi að bjóða til í að skoða mest allt en ég ætla ekki að gefa þetta
skítkast er afþakkað

Yammin 600 í skyptum
Opelinn 350 í skyptum
selst helst bara saman uppí sportbíl á 950 og svo er ég með eithvern pening á milli (samningsatriði)