Author Topic: 64 Pontiac á Ebay  (Read 4601 times)

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
64 Pontiac á Ebay
« on: April 25, 2013, 19:38:26 »

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 64 Pontiac á Ebay
« Reply #1 on: April 25, 2013, 22:08:56 »
Yfirstjórnin bannaði Pontiac mönnum að keppa við Corvette'una... Þessi hefði verið góður árið '64 með 421 eins og til stóð ásamt fleiri verkefnum sem R&D deildin stóð að s.s. HEMI mótorar, DOHC tilraunir og margt margt fleira.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: 64 Pontiac á Ebay
« Reply #2 on: April 26, 2013, 01:11:14 »
Þetta er með þeim flottustu Bílum sem ég hef séð, nánast allt fullkomið um hann  8-)


Synd að hann hafi ekki farið í framleiðslu   :-({|=
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 64 Pontiac á Ebay
« Reply #3 on: April 26, 2013, 16:51:23 »
Það hefði ekki staðið steinn yfir steini hjá Chevrolet ef Pontiac hefði sleppt þessum á markaðinn.
Hrikalega flottur og synd að þeir hafi þurft að beygja sig fyrir öðrum [-(
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: 64 Pontiac á Ebay
« Reply #4 on: April 26, 2013, 19:14:44 »
Maður sér fyrir sér að þessi hafi verið smá fyrirmynd að Opel GT sem var víst hannaður hjá Buick og eins Olds Toronado

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 64 Pontiac á Ebay
« Reply #5 on: April 28, 2013, 06:52:04 »
mér finnst nú vettan mun fallegri
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: 64 Pontiac á Ebay
« Reply #6 on: April 28, 2013, 15:52:09 »
mér finnst nú vettan mun fallegri
Þá erum við að tala um miklu fallegri  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92