Tók 4 rönn á mc deigi og tók tímana. Fyrsta rönn 12.4 annað rönn 11.7 þriðja 12.1 og síðan fjórða 11.7 á
hraðanum 130 - 132 mph.
rönninn í þessu video eru rönn 3 og 4.
Ls1 Trans AM with Twin turbo at MCday in IcelandSíðan eftir nokkrar ferðir á brautinni sá maður að það gékk ekkert að vera á 17" radial dekkjum þannig að það var fjárfest í svona felgum.
Weld Racing S71 RTS series 15x10
Lítið búið að vera gera í þessum undanfarið nema bara að panta hluti í hann fyrir komandi sumar og átök.
Áætlunin var alltaf að panta í 7.0L mótorinn og setja hann saman í vetur, vegna þess að hugmyndin var
alltaf að á seinustu æfingunni átti alltaf að skrúfa uppí boostinu og sjá hvað hann gæti. En ég náði
því ekki því að eitthvað í drifinu gaf sig í seinnustu keppninni, og í staðinn fyrir að vera eitthvað að tjassla
eitthvað uppá veika 10 boltan var bara farið í það að setja eitthvað undir hann sem gæti tekið við komandi hestöflum.
Jólapakkarnir 2012 verið að koma í hús.
Moser M9, Narrowed 3" á hvorri hlið með backbrace og meira.
Chrome Moly Torque Arm and Chrome Moly Transmission Crossmember*
Moser 9" Extreme Axles gun drilled and star flanged (35 spline)
Síðan eru þessir hlutir væntalegir á næstunni ásamt nokkrum öðrum flottum hlutum sem verða pantaðir fljótlega,
PST 3-3/4" Carbon Fiber 1350 Series/SFI Certified
AFCO Racing Double Adjustable
Loksins kom seinasti pakkinn til að geta farið að setja saman M9 hásinguna, en í honum er samansett center section, center section pakkinn inniheldur
3.50 Pro street gears sem er búið að gera ring gear lightning á, Titanium MW 35 rillu spool það allra léttasta, 1350 billet aluminum pinion yoke, billet aluminum Daytona Pro street Pinion support, 3-Channel ABS Ring. Þessi pakki inniheldur marga af léttustu hlutum sem eru í boði, allt til að reyna halda þyndinni í lámarki.
Búinn að sprauta hásinguna og setja center section í hana.
Öxullinn kominn í ásamt 1/2" ARP felguboltonum, Öxullinn er gegnum boraður og með stjörnu fláns, allt reynt til að hafa þetta sem léttast.
Farinn að koma smá mynd á þetta.
Fékk mér slikka á felgurnar, stærð 275/60 15" Hoosier Drag Radial.
Aðeins að máta
Þarna er hásinginn alveg að verða tilbúinn til að setja undir bílinn.
Síðan hérna smá before and after eftir að hásinginn og dekk eru kominn undir.
Hérna er það sem brotnaði í gamla 10 boltanum, (mismunadrifs hjólin)