Author Topic: Vantar Bíla  (Read 3749 times)

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
Vantar Bíla
« on: January 22, 2004, 22:13:51 »
Sælir allir sem nota þetta spjall. Ég var að spá hvort að þið gætuð aðstoðað mig örlítið? Þannig er mál með vexti að mig vantar c.a 10-15 stikki bíla á verðbilinu 0-12,000,-kr. Árgerðir c.a 85-???? upp að 1600cc. Ég skoða allt. Þeir meiga vera klesstir, númerslausir, afskráðir. ef þið vitið um enhverja slíka endilega látið mig vita eða ef þið sjáið einhverja númerslausa bíla um landið.

Takk takk

Maggi
S:868-0989
mogmracing@talnet.is
Magnús Óskarsson

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Vantar Bíla
« Reply #1 on: January 22, 2004, 22:41:04 »
ég veit að félagi minn á einker oldsmobil cutlas eða eikkað man ekki kernig hann er allavega framhjoladrifinn ég held að hann heyti 1970lemanns herna aspjallinu enn fræddu mig hvað ertu að brasa?
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
bíll
« Reply #2 on: January 23, 2004, 12:33:46 »
Oldsinn er ekki með vélarrúmtak upp að 1600cc og hann er ekki falur
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
Vantar Bíla
« Reply #3 on: January 24, 2004, 10:36:03 »
Ætlið þið að segja mér það að enginn viti um einhverja bíla(druslur) sem er hægt er að fá á þennan pening? Ég er tilbúinn að borga meira en fura.
Vitið þið ekki um einhver hræ sem standa númerslaus á einhverjum bílastæðum eða eitthvað?

Ég er að fara smíða rallycross bíla úr þessum bílum, þar að segja ef einhverjir finnast.

Allt kemur til greina.
Magnús Óskarsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Vantar Bíla
« Reply #4 on: January 24, 2004, 13:58:28 »
snifff stórvinur þinn á einn forlátan datsun :idea:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Vantar Bíla
« Reply #5 on: January 24, 2004, 20:55:49 »
ég á 1300 corollu 87 H/B, vantar örugglega bara smá þrif á kveikju loki til aðp koma i gang, en það er búið að kötta á aftur bremsur vegna leka á rörum, hefuru áhuga??
2xGTi rollur.

Offline MX-21

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 209
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/fordfan84
Vantar Bíla
« Reply #6 on: January 25, 2004, 00:06:20 »
Ég á MMC Galant árg 1987. Beinskiftan með 1600 vél. Fæst á 20þús
Ford Mustang ´79
Ford Torino ´72
MMC Galant ´87
Ford Monarch ´75
Plymouth Volare ´79
Mazda 626 Glx ´88

KV.Bjarki Þ Halldórson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Vantar Bíla
« Reply #7 on: January 26, 2004, 09:40:17 »
á sunny ´85 , skráðan en án númera.. er í rifildi við blessuðu skráningastofu um að bílinn sé númeralaus :D , efast að þú vilt fara útí það að gera við helv tjónið (illa klesstur að framan)

færð hann á 5000 þús karl.

svo á ég nóg af bílum sem þú mátt hirða fyrir klink en ég efast að þú vilt skreppa 200 km frá rvk norður í landi eða 200 km frá akureyri vestur í land (NV land) 8)

Nonni: hvernig á hann að vita hver snifff er?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Vantar Bíla
« Reply #8 on: January 26, 2004, 12:58:49 »
ef mér leyfist að spyrja... hvað ertu eigilega að fara að gera við alla þessa bíla... ?
"The weak will perish"

Offline gressi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Vantar Bíla
« Reply #9 on: January 29, 2004, 12:58:07 »
sæll félagi !!
ennþá að leita að gömlum beyglum??
ef svo er þá máttu losa mig við gömlu mözduna mína!
sem er mazda 323 "86" 1300! vel gangfær og svoleiðis, margt heilt í bílnum!  NEMA brotin demparafesting v/megin að aftan.
ef þú vilt hann bjallaðu þá bara í mig.

s:6905407 Gressi