Author Topic: Carroll Shelby: King of the Road - Heimildarþættir  (Read 2877 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Carroll Shelby: King of the Road - Heimildarþættir
« on: January 27, 2013, 19:52:51 »
Eftir lát Carroll Shelby í Maí í fyrra voru gerðir þrír heimildarþættir um kallinn, hans afrek og æfistarf. Þættirnir voru sýndir fljótlega eftir andlát hans. Þeir spana allan hans feril og er ítarlega farið í það sem hann afrekaði, viðtöl tekin við marga þekkta einstaklinga sem unnu með Shelby. Mæli eindregið með þessum þáttum.  8-)

Þættina má nálgast á eztv.com sem torrent skrár sem þarf svo að opna með forriti eins og uTorrent.

Þáttur 1
Þáttur 2
Þáttur 3

Tribute to Carroll Shelby, the King of the Road
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Carroll Shelby: King of the Road - Heimildarþættir
« Reply #1 on: January 27, 2013, 20:45:17 »
Takk fyrir þetta maggi