Author Topic: 1984 BMW 527i E28 - 70þ - skoðaður 13, fullt af nýju í hjólabúnaði!  (Read 1595 times)

Offline kromo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Bíllinn er 99% tilbúinn fyrir lakk, ég held að það þurfi að skipta um sveifarás eða stimpilstangir í mótornum

verð 100þ, en ef hann fer fljótt fæst hann á 70þ einsog hann er. þetta er fínasti bíll en þarf bara smá uppá til að klára.

Er til í að skoða skipti á 33" dekkjum, kösturum,

///M spoiler
Pfeba Aftursvunta
topplúga

þetta eru gamlar myndir af bílnum áðuren ég hreinsaði bílinn af ryði að utan. búinn að sparsla í meirihlutann gera klárt fyrir grunn/lakk

Frábær bíll í varahluti fyrir annan e28 eða til að klára, ekki mikið eftir.

hafið samband í skilaboðum eða í síma 846-7008
Jóhannes Magni Magneuson