Author Topic: 4G63 dragster kominn djúpt í 6sek  (Read 2903 times)

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
4G63 dragster kominn djúpt í 6sek
« on: October 20, 2012, 09:54:51 »
Þessir eru búnir að bæta metið fyrir Et og hraða á 4G63 mótor. Hann er btw með 2.0L mótor. Rosalegur árangur hjá þessum feðgum.

https://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=-BXNbULeU8w

Umfjöllun í DragZine
http://www.dragzine.com/news/boosted-2-3l-mitsubishi-dragster-making-waves-in-comp-eliminator/
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 4G63 dragster kominn djúpt í 6sek
« Reply #1 on: October 20, 2012, 10:04:14 »
já þessi er flottur og fer hraðar en allt hjá okkur  :mrgreen:en vá hvað coverter fær að finna fyrir því :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: 4G63 dragster kominn djúpt í 6sek
« Reply #2 on: October 20, 2012, 20:20:09 »
Er þá eftir nokkru að bíða, ræsa suðuvélina, búta niður nokkra rörstubba og steikja í svona draggster.
Nóg er til af mótorum sem færiu vel í svona tæki.