það gerðist alveg upp úr þurru að bremsurnar í novunni hjá mér eru farnar að verða eitthvað skrítnar, ég þarf að stíga alveg niður í gólf til þess að stoppa og þá rétt svo stoppar hann, ef ég pumpa bremsuna þá virkar hann venjulega næst þegar ég stíg á bremsuna en svo verður hann aftur svona, það lekur ekki neinsaðar og það er nóg af vökva á kerfinu og bremsupúðarnir eru í lagi. þegar ég stíg á bremsuna og sleppi stýrinu alveg þá stekkur hann til hægri. Mér var sagt að höfuðdælan sé ónít, er eitthvað til í því?
ef svo er þá vantar mér aðra höfuðdælu elst í gær
með fyrirfram þökk, Diddi