Author Topic: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband  (Read 7023 times)

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« on: September 03, 2012, 22:00:28 »
Hérna kemur nýtt myndband af Camaro 68 í akstri í fallegu umhverfi fyrir utan Reykjavík. Myndbandið gerðum við feðgar og tónlistin er í boði KK.

Góða skemmtun.


Camaro 68, Wild on the road in Iceland


Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #1 on: September 03, 2012, 22:02:41 »
HVer er hestaflatalan og hrikalega er hann vel heppnaður hjá ykkur!
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #2 on: September 03, 2012, 22:20:07 »
Þetta er ekkert smá flott hjá ykkur :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #3 on: September 03, 2012, 22:39:04 »
 =D>

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #4 on: September 04, 2012, 00:11:01 »
Virkilega flott og skemmtilegt video  \:D/

Kveðja,

Björn

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #5 on: September 04, 2012, 08:56:13 »
Fallegur bíll og til hamingju enn og aftur =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #6 on: September 06, 2012, 15:44:14 »
Ég var að góna á öll myndböndin aftur, magnað að skoða þetta og gaman að sjá afraksturinn, virkilega glæsilegur bíll sem þið megið vera stolltir af. =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #7 on: September 07, 2012, 08:38:45 »
 =D>  flottur

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #8 on: September 07, 2012, 11:00:02 »
glæsilegur  :)
Kristfinnur ólafsson

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #9 on: September 07, 2012, 12:49:21 »
Kærar þakkir strákar. Gaman að heyra frá ykkur.  \:D/

Offline Ingvi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #10 on: September 07, 2012, 17:22:12 »
Þetta er sultuflott græja hjá ykkur

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #11 on: September 14, 2012, 23:33:28 »
Glæsileg vinna bæði á bíl og myndbandi. Til hamingju.
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #12 on: September 16, 2012, 05:19:58 »
sultuflott.... þetta er bara flottast í heimi....

Want !!!

 :shock: :shock: :shock:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Búið að bralla aðeins yfir hátíðarnar
« Reply #13 on: January 06, 2013, 20:30:15 »
Sælir strákar og gleðilega hátíð.

Við feðgar erum búnir að dunda okkur aðeins í nokkrum hlutum sem við teljum nauðsynlega, eftir að hafa notað bílinn í eitt sumar. Í fyrsta lagi erum við búnir að setja í hann Power diskabremsur að framan, sem við áttum að gera strax eins og einhver sagði réttilega. Síðan settum við í hann orginal Cowl Induction system, en það verður að fylgja þessu 69 húddi sem er á honum. Eftir þó nokkrar ábendingar og áskoranir, settum við krómaða sílsalista á hann, en þeir voru til og komu á honum á sínum tíma. Að lokum settum við í hann 3ja punkta bílbelti, sem passa ótrúlega vel við allt saman.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir. Í vor verður síðan sett í hann 3:73 drif með læsingu, sem búið er að útvega.

Kveðja,

Skúli K.

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #14 on: January 06, 2013, 20:32:14 »
Nokkrar í viðbót.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro 68, nýtt íslenskt myndband
« Reply #15 on: January 06, 2013, 21:20:13 »
Glæsilegt, bíllinn verður amk. allt annar með þessu sem komið er í hann.  =D> 8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is