Author Topic: Chevy Camaro ss með nitró 00' fer á lítið ! SELDUR  (Read 2434 times)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Chevy Camaro ss með nitró 00' fer á lítið ! SELDUR
« on: August 30, 2012, 04:21:09 »
jæja ég hef áhveðið að setja bílinn á sölu, ég er búinn að gefast upp á þessu!

Bílinn fæst á þessu verði með öllu 1.890.000. A.T.H ÞETTA ER FAST VERÐ OG EKKERT PRÚTT OG ENGINN SKIPTI

Ég kaupi bílinn árið 2006 á 2,6.m og er búinn að eyða samtalst í minnstalagi um 4,5millur í þennan bíl, Þegar ég fæ bílinn er hann keyrður um 47þús mílur og hann er í um 58þús mílur í dag.

Mótorinn er bilaður. Það á eftir að rífa mótorinn í sundur, Það er haldið að það sé undirlyfturnar, sjálfskiptingin var tekinn upp síðasta vetur, drifið tekið upp fyrir 2 árum. Hann er mest megnis búinn að standa í minni eigu og er það mest innan dyra. Ég vinn á sjó og er 2 mánuði á sjó og einn mánuð í frí og stendur alltaf innandyra yfir veturinn með ábreyðu Allgjörlega ryðlaus bíll

Ég er búinn að eyða morfjár í þennan bíl og veit að ég fæ það ekki til baka en það er fullt af flottu stuffi í þessum bíl!
Bílinn er staddur núna í Rvk, stendur hjá bílasölunni Höfðabílar. Bílinn fer norður á skagaströnd um miðan sept ef hann verður ekki seldur fyrr.

Hérna er þráður um það sem hefur verið gert við bílinn: http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=40931.180

Hérna er breitingarlisti:

4l65E Kepnisskipting þolir 700rwhp
Custom 3200Stall 1.69 str 9" Converter


Pacesetter 1 3/4 tube 3" collector Flækjur og Y pípa
Borla Pústkerfi

42lbs Spíssar
byggðan LS1 348ci boraður í .10"
Lunati stimplar -2cc
Lunati stangir
scat Sveifarás
melling olíudæla
CAM 228/230 .571" .573" 114 LSA
ETP 215cc 62cc high flow hedd
FAST 102mm millihedd
LS6 undirliftur
102mm TB

svo nitrokertfi hér

Nitrosu Outlet 98-02 Fbody 90mm Plate System With 10lb Bottle
Nitrosu Outlet Progressive controller with built in TPS Activation and Gera lock out feature

Nitrosu Outlet Automatic Heated Bottle Bracket For 4AN Systems
Luminescent Nitrosu Pressure Gauge Only
Nitrosu Outlet Fuel Pressure safety w/-4 manifold (high pressure)
Nitrosu Outlet NHRA Valve male w/pressure disc
Nitrosu Outlet 180* Blow Down Tube
Discount for purchasing accessory package
Nitrosu Outlet Purge for 4AN Systems
Nitrosu Outlet 4AN Nitrosu Filter
Nitrosu Outlet Stage 3 Accessory Package for 4AN systems
NGK BR7EF (2 steps colder than stock)
Nitrosu Outlet 93-02 F-body Ashtray 4 Switch Panel (does not fit 93-96 Camaro Automatic)
1999-2002 LS1 Camaro/Friebird/Trans Am
F99 Fuel Pump Wiring Harness
MSD Timing Twister LS1/6


Camaro / Firebird 82-92 or 93-2002 Seatbelt Shoulder Guide, Black, GM
http://www.hawksthirdgenparts.com/ca...deblackgm.aspx

UMI Performance Camaro/Firebird 82-2002 Tubular Double Adjustable Panhard Bar
http://www.hawksthirdgenparts.com/ca...rod-1-1-1.aspx

Mickey Thompson 315/35R17 ET Street Radial
http://www.hawksthirdgenparts.com/mi...eetradial.aspx

K&N 98-02 F-Body LS1 Generation II FIPK®
http://dagostinoracing.com/index.php...oducts_id=1271

Moser 9" All options
31 Spline öxlar
Moser N Köggull
Detroit TrueTrac Læsing
3:70 Moser Drif
4Channel ABS
LCA Bracket
TQ Arm Bracket
Drain & Refill Plugs
Ofl...


Þetta er það sem ég man í augnablikinu.

Þeir sem hafa áhuga sendið einkaskilaboð. Og þeir sem hafa ekki áhuga og engan pening ekki vera eyða tíma mínum í einhverja vittleisu og verið úti. Takk fyrir

Hérna eru nokkrar ágætar myndir:





« Last Edit: September 06, 2012, 12:59:46 by 348ci SS »
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Chevy Camaro ss með nitró 00' fer á lítið !
« Reply #1 on: September 06, 2012, 12:59:30 »
seldur
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö