Author Topic: Mercedes Benz E50 ///AMG  (Read 1417 times)

Offline bergurb

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Mercedes Benz E50 ///AMG
« on: August 28, 2012, 22:36:28 »
Til sölu Mercedes benz E50 ///AMG einn af einungis 2870 framleiddum á árunum 1996-1997

Þessi bíll kemur með öllum aukabúnaði sem var available 1996.
Tv/Nav
Sími
6 diska magasín
litað gler
tvílitt leður með rafmagni í og 3 minnum í framsætum hiti í öllum sætum
Bose hljómkerfi
Original xenon í aðal ljósum
Rafmagnsgardína í afturrúðu
tvískipt digital miðstöð og a/c
5L m119 vél úr sl500 breytt hjá AMG og á að skila 255kw og 480nm af togi
Svo auðvitað AMG púst, fjöðrun og þess háttar.

Það sem þarf að gera við hann:
Það þyrfti helst að skoða skottlok og hjólaskálarnar að aftan farið að sjást rið ekki komið í gegnum lakkið.
Mögulega fá nýtt gler á annað framljósið bilstjórameginn orðið matt hefur einhverntimann verið skipt um hitt.
Svo þarf líklega að huga að bremsudiskum bráðlega, ekki búið að setja útá það í skoðun en þarf líklega að skoða þá í framtíðinni.
Nokkrir pixlar farnir í mælaborði

Það sem er búið að gera síðan ég eignaðist hann:
Nýtt grill að framan
Skipt um bensín slöngu og síu
Skipt um vatnslás
Skipt um bremsuklossa að framan
Skipt um barka í topplúgu
Skipt um spegill bílstjórameginn
Skipt um viftureim
Fundinn leki á vökvastýri og skipt um slöngu þar, fór ágætis tími í að finna þetta
Skipt um olíu á vél og skiptingu í 172-3þús
Skipt um hanskahólf (mesta vesen sem ég hef lennt í)
Það var keyptur nýr rafgeymir sem var víst gallaður svo það fór annar í ekki nýr en skilar sínu
Skipt um loftflæðiskynjara $$
Svo verður frambrettið bílstjórameginn sprautað í næstu viku (24/8) og svuntan að framan held ég veit ekki alveg hvernig tryggingarnar mátu tjónið. Það var bakkað á hliðina á bílnum á mjög lítilli ferð svo tjónið er bara bodytjón.
svo voru ný dekk keypt fyrir sirka 3000km síðan geta fylgt með önnur 255/55/18 dekk með bílnum ef kaupandi vill gúmi er víst dýrt í dag.
Bíllinn
Eins og sést hefur miklu verið eytt í hann og get ég því miður ekki klárað hann vegna skólagöngu.


Myndir:
tekin 27/4/12






Verð: 1550 STGR
Skoða flest skipti á fólksbílum eða litlum sporturum ef menn eru með dýrari get ég sett bmwinn minn uppí.