Author Topic: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.  (Read 6905 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« on: August 10, 2012, 11:04:51 »
Sælir,

Eftir að hafa legið yfir kortunum á öllum síðum og hringt í veðurfræðing hjá veðurstofu Íslands þá er ljós að það er rigning eða súld allan daginn á morgun laugardag 11 ágúst.

Í samráði við Bílaklúbb Akureyrar höfum við ákveðið að fresta þessari keppni um tvær vikur eða til 25 Ágúst vegna þess að það að BA er með torfærukeppni fyrir norðan næstu helgi.
http://ba.is/news/greifatorfaeran_2012/

Þeir sem eru búnir að skrá sig þurfa ekki að skrá sig aftur en það verður engu að síður opnað aftur fyrir skráningu vilji fleirri bætast í þennan flotta hóp keppenda.

Kveðja
Stjórn KK
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #1 on: August 10, 2012, 11:16:21 »
Þarf þá ekki að flytja Muscle car daginn yfir á laugardaginn 18. því hann á að vera 25. ágúst líka?  Bara spurning
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #2 on: August 10, 2012, 11:28:17 »
Jú við þurfum að ákveða það um helgina hvað við gerum við MC daginn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #3 on: August 10, 2012, 13:41:36 »
Sælir. Hafa bara MC dag líka og fylla dalinn af köggum.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #4 on: August 10, 2012, 13:52:29 »
MC dagur 18 ágúst  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #5 on: August 11, 2012, 11:46:41 »
Flott plan....  :P


í Götuspyrnuni verður svo keyrður "Allt flokkur" í lokin eins og var fyrir norðan síðast  ?? 

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #6 on: August 11, 2012, 14:42:22 »
Flott plan....  :P


í Götuspyrnuni verður svo keyrður "Allt flokkur" í lokin eins og var fyrir norðan síðast  ?? 

kv bæzi

það er allaveganna planið :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #7 on: August 11, 2012, 14:50:28 »
Flott plan....  :P


í Götuspyrnuni verður svo keyrður "Allt flokkur" í lokin eins og var fyrir norðan síðast  ?? 

kv bæzi

það er allaveganna planið :)


 :mrgreen: Nice...

hvað þá 2 efstu úr hverjum flokk eða 3

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #8 on: August 11, 2012, 21:27:40 »
Eins og þetta var fyrir norðan þá áttu allir skráðir keppendur möguleika á því að skrá sig í "Allt flokkinn" óháð geng þeirra í keppninni
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #9 on: August 12, 2012, 21:29:42 »
Eins og þetta var fyrir norðan þá áttu allir skráðir keppendur möguleika á því að skrá sig í "Allt flokkinn" óháð geng þeirra í keppninni

rétt hjá palla.. það meiga allir skrá sig í allt flokk í götuspyrnunni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #10 on: August 14, 2012, 14:31:21 »
Hvernig verður þetta með þá sem tapa fyrstu spyrnu, verður looser tree eða detta þeir bara strax út.  BA hafði að þú dettur strax út sem er hundleiðinlegt en á KOTS þá var looser tree sem kom mjög vel út og gerir keppnina mun skemmtilegri og meiri líkur að við sem erum á kraftminni bílunum viljum keppa því það er mjög leiðinlegt að fara bara eina ferð og allt búið.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #11 on: August 14, 2012, 16:20:10 »
Hvernig verður þetta með þá sem tapa fyrstu spyrnu, verður looser tree eða detta þeir bara strax út.  BA hafði að þú dettur strax út sem er hundleiðinlegt en á KOTS þá var looser tree sem kom mjög vel út og gerir keppnina mun skemmtilegri og meiri líkur að við sem erum á kraftminni bílunum viljum keppa því það er mjög leiðinlegt að fara bara eina ferð og allt búið.

þar sem þetta er hluti af íslandamótinu í götuspyrnu þá verðum við að keyra það eins og norðanmenn.
en ef allt gengur vel og klárast á tíma þá opnum við kannski fyrir æfingu eftir keppni.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #12 on: August 14, 2012, 23:19:16 »
Já skil það en líst vel á að opna á eftir fyrir okkur sem fáum bara eina ferð í keppni.  Eru þetta reglur sem verður að fara eftir eða má breyta þessu á næsta ári ef áhugi er? Svona til að gera þetta skemmtilegra og það mundi örugglega laða að fleiri keppendur.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #13 on: August 15, 2012, 01:41:39 »
það hlýtur að meiga ræða það eins og allt annað... en er bílinn hjá þér búinn að týna eitthvað af hestum?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #14 on: August 15, 2012, 07:14:15 »
það hlýtur að meiga ræða það eins og allt annað... en er bílinn hjá þér búinn að týna eitthvað af hestum?

hann er greinilega búinn að týna slippunum sínum hann Hilmar kallinn

11.4 verður seint talið einn af kraftminnibílum í flokknum, hvað þá 10.8 (grái)  :mrgreen:

en second chance er engu að síður sniðugt fyrirkomulag þegar verið er að keyra útslátt og pro tree

kv Bæzi
« Last Edit: August 15, 2012, 07:16:22 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #15 on: August 16, 2012, 13:36:57 »
Nei það eru sömu hestarnir þarna en skoðum keppendur sem eru 9 í heildina held ég.  Öflugri en svarti eru; Bæsi, Sigursteinn, Ingi, held Davíð líka, þannig að líkurnar á að lenda á móti einhverjum af þessum bílum eru miklar, svo af þvi gefnu að þeir keyri án mistaka þá er þetta ein ferð.  Nú ef við klárum að skoða hvað kom fyrir þann gráa fyrir 25. þá er aldrei að vita nema maður mæti á honum þá er meiri séns.  En eg var nú bara að spyrja um 2nd chance þvi það fyrirkomulag er miklu skemmtilegra.  Að sjálfsögðu mæti ég og geri mitt besta og eins og bíllinn leifir.  Þetta verður bara gaman. \:D/
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #16 on: August 21, 2012, 12:58:16 »
Þarf að skrá sig aftur, eða gildir skráningin sem gerð var áður en frestun kom til??
Boggi
Jón Borgar Loftsson

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Götuspyrnu frestað til 25 ágúst.
« Reply #17 on: August 21, 2012, 13:03:10 »
Þeir sem voru búnir að skrá sig þurfa ekki að skrá sig aftur.

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=63575.0
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)