Author Topic: BMW E34 520i Touring!  (Read 1570 times)

Offline pacifica

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
BMW E34 520i Touring!
« on: April 11, 2012, 11:21:51 »
Góðan daginn. Er með til sölu þennan dýrindis bíl. Sér smá á honum eins og myndirnar sýna, en er annars mjög heill. Hérna koma smá upplýsingar um hann:

Árgerð: 1993
sem sagt E34 520 touring.
beinskiptur
tau áklæði
Fluttur inn 2007 - mjög heill bíll að öðru leiti en tjónið


Nýjir bremsudiskar og klossar að framan, ný hjólalega vinstra megin að aftan og ný rykhlíf þeim megin. Rykhlífin hinu megin að aftan fylgir líka. Handbremsan er í ólagi. Innréttingin er mjög heil. fóðringar í gírkassa góðar. Bíllinn er ótrúlega sprækur miðað við 520 finnst mér. Mótorinn er mög solid. Man ekki alveg hvað hann er keyrður. Hendi því inn hérna við tækifæri.

Svo fylgir eitthvað af dóti með líka. Auka bretti mynnir mig, nánast nýtt púst undan sedan bíl. veit ekki einu sinni hvort það passi undir þennan, og eitthvað grams sem týnist til.


Bíllinn fer í gang og allt. Hann er ekki á númerum eingöngu vegna tjónsins.

Rondell felgurnar sem hann er á á þessum myndum fara ekki með bílnum.

Fer á style 33 sem eru í góðu standi á skítsæmilegum dekkjum.

Hérna eru svo nokkrar myndir af bílnum og tjóninu. Smá skemmd á sílsanum sem kemur út á því að hurðin gapir að ofan:









Ásett verð er 200.000 krónur, en endilega bjóðið. Bíllin fer á hæsta boði innan nokkurra daga!!!!

Hafið samband hérna, í pm eða síma 663-6950

Anton Örn

Offline pacifica

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: BMW E34 520i Touring!
« Reply #1 on: April 13, 2012, 01:12:18 »
skoða öll boð!

Offline pacifica

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: BMW E34 520i Touring!
« Reply #2 on: April 15, 2012, 23:12:28 »
flottur bíll fyrir laghentann!