Author Topic: Isuzu Tropper 38" meğ öllu til sölu  (Read 1435 times)

Offline Psycho

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Isuzu Tropper 38" meğ öllu til sölu
« on: April 04, 2012, 21:28:16 »
Izusu Trooper árg 1999 ekinn 236ş beinskiftur 3l turbo disel 38" breyttur og breytingaskoğağur á 38".
Er á nıjum 37" super swamper sem eru ağ koma mjög vel út enda standa şau sömu hæğ og 38" mudder og ground hawg og hafa sömu munstursbreidd.
7 manna leğurklæddur meğ VHF, GPS, rafmagnsloftdæla til ağ pumpa í og snorkel.
5,38 hlutföll og wacumlæsingar ağ framan og aftan.
Sverara og opnara púst.
Prófíltengi framan og aftan og rafmagnsúrtak fyrir spil ağ framan.
Kastaragrind meğ gulum 2ja geisla IPF 100w/170w
Nettir kastara ağ aftan sem bakkljós og á hliğum sem vinnuljós.
Sérsmíğuğ toppgrind meğ festingum fyrir drullutjakk, skóflu, álkarl og meğ fjarstırğu xenon leitarljósi.
Sérsmíğağur kassi á hlera sem fer ekki uppá afturrúğuna.
Ég er búinn ağ eiga şennan Trooper í ağ verğa 3 ár og hann hefur stağiğ sig mjög vel og er ağ eiğa 12-13l í blönduğum akstri.
Ásett verğ er 1.490.ş og ég skoğa ağ taka ódırari jeppa uppí allt ağ 44" breyttum.
Bragi 899-4162 eğa einkaskilaboğ.
Bragi Árdal Björnsson