Author Topic: Hvað er í gangi með þennan bíl minn  (Read 4817 times)

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Hvað er í gangi með þennan bíl minn
« on: November 28, 2003, 02:52:36 »
málið er þannig að hann er ekki að hlaða nóg í hæga gangi spennu mælirinn er bara í nestu stöðu og hann drepur á sér en ef ég er með bílin í ca. 2500rmp þá er hann að hlaða kanski 10 - 11V og ég er að spá hvað er að?. altenatorinn snýst alltaf en ég sá að tenginarnar á honum voru teipaðar saman :evil: en þetta hefur alveg verið að virka samt hingað til og rafgeimirinn á að vera nýr svo ég spyr veti einhver hvað er að? :wink:
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hvað er í gangi með þennan bíl minn
« Reply #1 on: November 28, 2003, 12:44:26 »
sko.. til að byrja með þá eru 10-11 volt ENGIN hleðsla.. ef hann fer niður fyrir 12,8 volt þá er hann bara ekki að hlaða neitt.. líklega ertu bara að horfa á spennuna á geyminum, ekki hvað kemur úr alternatornum.. tékkaðu tengingarnar eða láttu taka upp alternatorinn
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hvað er í gangi með þennan bíl minn
« Reply #2 on: November 28, 2003, 20:07:50 »
gætiru verið með 9 volta rafall? (altator) í staðinn fyrir 12 volta.

annars ef spennan fellur niður fyrir 12 volt þá er eitthvað örugglega af (á að vera í 13.9-14.2 eðlilega)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Hvað er í gangi með þennan bíl minn
« Reply #3 on: December 08, 2003, 17:33:23 »
ég lennti í þessu veseni um daginn þá vantaði að tengja vír fra altanitornum og í geymirinn það þarf að koma spenna inná altanitorinn svo hann geti framleitt eitthvað rafmagn
Jóhann Bragi Stefánsson