Author Topic: 305 vs 350  (Read 2386 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
305 vs 350
« on: February 18, 2012, 22:45:26 »
ég er búinn að finna mér Chevy C10 '84 sem búið er að setja diesel vél og kassa úr benz kálfi, og er búinn að vera að velta fyrir mér hvort sé betra að setja 305 eða 350 þar sem mig langar að hafa hann sem mest orginal, ég er ekki endilega að leita eftir dúndur krafti en held að benz hreyfillinn sé nú heldur lítið fyrir svona bíl, þannig að hvort væri betra að fá sér 305 eða 350 sambandi við eiðslu vs kraftur?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 305 vs 350
« Reply #1 on: February 20, 2012, 23:13:59 »
Almennt er meiri kraftur í 350 en 305 og skemmtilegri í þyngri bíla.  Eyðslan ætti að vera svipuð.  Góð 305 getur samt alveg staðið fyrir sínu (var með eina 305 HO með rúllu og hún var fín).  Ég myndi samt velja 350 ef þú finnur svoleiðis grip.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 305 vs 350
« Reply #2 on: February 21, 2012, 09:16:13 »
350 Pottþétt þær eru fínar í C10 Bíla
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 305 vs 350
« Reply #3 on: February 21, 2012, 10:47:16 »
ja 350 en eg tæki 2gen yfir 1gen og 3gen yfir 2gen af 350 motor  :mrgreen:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341