Author Topic: Bílar í vinnslu / uppgerð.  (Read 4194 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílar í vinnslu / uppgerð.
« on: January 19, 2012, 22:20:45 »
Hvernig væri ef við myndum safna saman Hlekkjum (Links) á bíla sem eru í uppgerð (eða í pásu) hér á landi, hvort sem er í umræðum hér á þessu spjalli, eða annarsstaðar á öðrum síðum.  8-)

Það væri gaman að fá ábendingar, vefsíður eða myndir hér á þráðinn.  :)

Dæmi:
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=27028.0
http://sites.google.com/site/gislisk/x4511
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=50370.0
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=42534.0
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Bílar í vinnslu / uppgerð.
« Reply #1 on: January 19, 2012, 22:51:38 »
er bíllinn hans Gísla ekki alveg að klárast? síðast þegar ég vissi var hann í sprautuklefanum.
Annars er hér verið að gera upp varahlutabílinn.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=3597.0
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline GTO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Bílar í vinnslu / uppgerð.
« Reply #3 on: January 20, 2012, 17:30:24 »
Þetta er fallega gert hjá Gisla að halda 69 GTO inum lifandi Ég hef enþá taugar til þessa bíls Ég átti hann á Ísafyrði og síðan í Kópavogi er ennþá með GTO dellu á 1972 blæju með 455 á samt nokrum öðrum . Þakkir Jon Gunnarsson Seattle WA USA

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílar í vinnslu / uppgerð.
« Reply #4 on: January 20, 2012, 18:00:35 »
Þetta er fallega gert hjá Gisla að halda 69 GTO inum lifandi Ég hef enþá taugar til þessa bíls Ég átti hann á Ísafyrði og síðan í Kópavogi er ennþá með GTO dellu á 1972 blæju með 455 á samt nokrum öðrum . Þakkir Jon Gunnarsson Seattle WA USA
´
Það væri gaman að sjá myndir af þessum bílum, sem og gamlar af '69 GTO ef þú átt einhverjar.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Bílar í vinnslu / uppgerð.
« Reply #5 on: January 22, 2012, 21:54:16 »
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur