Author Topic: spurningar um Wrangler  (Read 5710 times)

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« on: November 13, 2003, 10:11:18 »
Ég hef verið að velta Jeep Wrangler fyrir mér í smá tíma nú og vill ég leggja fyrir "wrangler" nuttarana nokkrar spurningar.
1. Hver er munurinn á 4,0 high output og 4,2?
2.Hvernig er eyðslan á þeim
3.Hvað eru bílarnir þungir? (ég er að tala um árgerð 88-95 í öllum spurn)
4.Er miðstöð í þeim?
5.Breytist eyðslan ef þeir eru settir á 33" dekk
6.Blæja eða toppur? hvort er betra og hentugra?
OG síðan en ekki sýst. Lumar einhver á vel með förnum Wrangler með árgerðina (89-95) á góðum prís?
Ef þið hafið einhverjar mikilvægar upplýsingar um þessa bíla, endilega komið þeim á framfæri hér. (upplýsingar um endingu á vél oflr)
I grow my own!

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« Reply #1 on: November 13, 2003, 11:09:00 »
4.2 er miklu eldri vél, aflminni og eyðir miklu meira en 4.0
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Steini

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 262
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« Reply #2 on: November 13, 2003, 13:24:17 »
1. 4.0 L. er með beinni innsprautun. kom fyrst 1987 í Cherokee.
173 - 190 hestöfl eftir árgerðum.

2. 11 - 30 lítrar á hundraðið.

3. Leitaðu á netinu.

4. Allavega í nýlegum bílum framleiddum fyrir norðlægar slóðir.

5. Já, stærri dekk meira viðnám við loft/veg, drif passar ekki við dekk.
Eyðsla gæti minnkað ef drifhlutfalli er breitt í samæmi við stærri dekk.

6. Ef þú ætlar að hlusta á hljómtæki í bílnum á ferð öðruvísi en með headphone
á eyrunum, Þá verður hann að vera með hardtop.

Einfaldast er að fara á einhverja JEEP síðu og finna þetta.

Steini

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
4.0 high output
« Reply #3 on: November 14, 2003, 11:03:00 »
Svo það er 4.0 high output sem er málið? hún er 192 hö en 4.2 vélin er 212 hö. eyðslan er væntanlega minni í 4.0 bílnum, hard topp er málið, og 33" með breyttum hlutföllum... Núna er málið!!!! Hvar fæ ég svona bíl á Sanngjörnu verði???? ef þið vitið um wrangler 4.0 látið mig vita. S: 865-3734
Sigurður eða hér á spjallinu.
I grow my own!

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« Reply #4 on: November 15, 2003, 04:21:35 »
ekki það að þetta hjálpi neitt er þú ert ný búin að missa að flottasta eintaki af wrangler sem ég hef séð á landinu það er ný búið að selja hann hann var einmit auglýstur hér annars er bara http://www.bilasolur.is
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« Reply #5 on: November 15, 2003, 11:42:39 »
Þú meinar þessi blái, hann er helvíti flottur. það var leitt að missa af honum
I grow my own!

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« Reply #6 on: November 17, 2003, 00:27:26 »
Það er einn hjá B&L til sölu en að vísu með 2,5 l vél.
Saloon

Offline Fannar boy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« Reply #7 on: November 28, 2003, 21:33:17 »
Já takk fyrir þetta, já vissulega var þetta góður og flottur bíll, hækkaður á 33" og var að eyða um 17 á hundraði. þessir bílar eru rosa sprækir, og var að alla japanskar druslur í rassagatið.

Miðstöðvarnar eru fínar í þessum bílum, það er að segja ef maður er með hard top, sem er bara málið, maður er ca 10 mín að kippa þessu af og svo er maður bara í coolinu. Semsagt ég mæli ekki með bæju útaf því að miðstöði ræður tæpast við það ekki nema maður sé VEL klæddur á veturna, svo ertu líka svipað lengi að taka þetta af.

4.2 vélin er ekki alveg að meika það, síbilandi og er að eyða um 20+
og ég tala nú ekki um að vera með beina innspítingu á 4.0L í línu 6 sem er alveg nægur kraftur að mínu mati.

Þegar ég átti Wranglerlinn minn þá lét ég stylla vélina alla og var hann allt annar eftir það, eyddi minna og skilaði meira.

Í alla staði eru þetta bílar sem ég mæli með, eyða dáldið en það er alveg þess virði.

Eina sem ég var óhress með var það að hjöruliðskrossarnir í drifskaptinu vildu fara, en það er eitthvað sem tekur hálftíma að skitpta um þ.e.a.s. ef það er ekki búið að því


Nú er málið að fá sér 3. kynslóðarbíl,  Firebird eða Trans Am og gera hann að einum þeim flottasta á landinu, svo að ef þið lumið á einum slíkum, eða vitið um einn slíkan, endilega látið mig vita  fannarboy@hotmail.com eða einkapóstur

Kv. Fannar

Ps. Gangi þér vel að finna Wrangler.
I'd rather push a Chevy than drive a Ford!
The people who say they would rather push a Ford than drive a Chevy usually do.

Offline blizz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
spurningar um Wrangler
« Reply #8 on: December 02, 2003, 21:30:06 »
vandamálið með krossana í afturskaftinu er auðlagað smiða bara stifur á hasinguna þá brotna þeir aldrei þvi hasingin getur ekki undið upp á sig þegar það eru komnar stifur á hana og ja það sagði eikker her að það væri fin miðstöð í þessum bílum það er ekki satt það er mjög leleg miðstöð í þeim allavegana þessum argerðum sem þú nefnir