Tegund:
MMC
UndirtegundÞ
L200 DC
Keyrður:
154.xxx FRÁ upphafi
Árgerð/skráður:
1994-5
Vél/Eldsneyti:
2.5 turbo diesel
Dekk/Felgur:
Er á orginal 15'' gráum stálfelgum með lala 31'' dekkjum á
Ástand:
Er í mjög góðu standi, kram og boddy mjög gott fyrir utan nokkrar beyglur hér og þar,
ekkert ryð nema smá yfirborðsryð í smábeyglu á húddi og á grindinni sem varnar því að drasl sem er á pallinun komi í gegnum afturrúðuna, er þetta bíll sem Norðurorka var með lengi og er þess vegna mjög góður af riði.
Gallar: Glóðakerti birjuð að slappast og stundum leiðinlegur í bakkgír
Verðhugmynd: 300.000
Skoða öll tilboð og skifti
Fyrir frekari uppls. er best að hringja í síma 8467573 á milli 13:00-22.00