Author Topic: Hver á heiðurinn af þessum?  (Read 4612 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hver á heiðurinn af þessum?
« on: October 22, 2011, 16:22:20 »
Var að fara í gegn um myndirnar hjá mér og ég man ekki eftir umræðu um þennan?

Er þetta ekki byggt á bjöllugrind? Hver er smiðurinn og ökumaður?  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #1 on: October 22, 2011, 16:29:57 »
Sælir félagar. :)

Ökumaður og smiður:  Haraldur Haraldsson,  bróðir Sigurjóns Haraldssonar fyrrum Pinto eiganda.

Tækið var byggt á "Bjöllu" botni (þó lítið hafi verið eftir af honum) og heimasmíðaðri röragrind.

Haraldur smíðaði allavega tvo svona "buggy" bíla og annar að minnsta kosti var með 2000cc innspítingarmótor úr "Rúgbrauði".

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #2 on: October 22, 2011, 16:39:59 »
Takk Hálfdán,

Svo ég haldi þá áfram, kannast einhver við þennan "Funny Car", kom hann hingað á sýningu einhverntíman? Myndin er tekinn hérlendis.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #3 on: October 22, 2011, 16:43:20 »
Er þetta ekki plastmódel í hlutföllunum 1/24  :mrgreen:

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #4 on: October 22, 2011, 17:57:28 »
Sælir félagar. :)

Ég hallast nú að sveif með Ingimundi í þessum málum. :-k

Hinns vegar þá kom "Funny car" á sýningu sem haldin var í "Sýningahöllinni" (nú Húsgagnahöllin/Krónan/Intersport) 1978-9.
Sá bíll kom að mig minnir frá Svíþjóð og var Chevrolet Vega station ef ég man rétt.

Ég man að honum var stillt upp í sama bás og "Motion" Camaro-inn og "Monzter" Monsa-n  voru í.
Ég á að eiga mynd af þessum bílum á þessari sýningu og skal reyna að grafa hana upp, laga hana og setja hana hér inn.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #5 on: October 22, 2011, 19:44:35 »
jammm í amerísku fánalitunum...... ég hann líka einhverstaðar á mynd.... fer að gramsa.
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #6 on: October 22, 2011, 20:26:20 »
það voru myndir af honum í bílablaðinu ökuþór,  sem ég á einhverstaðar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #7 on: October 22, 2011, 20:26:37 »
 :-k





Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #8 on: October 22, 2011, 22:40:33 »
Mér sýnist þetta nú vera of raunverulegt fyrir plastmódel. Myndin er amk. 25-30 ára gömul.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #9 on: October 23, 2011, 10:14:26 »
módel var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá myndirnar -hvort svo sem að skalinn (scale) sé 1/24 eða 1/18
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á heiðurinn af þessum?
« Reply #10 on: October 23, 2011, 11:26:18 »
Sælir félagar. :)

Ég hallast nú að sveif með Ingimundi í þessum málum. :-k

Hinns vegar þá kom "Funny car" á sýningu sem haldin var í "Sýningahöllinni" (nú Húsgagnahöllin/Krónan/Intersport) 1978-9.
Sá bíll kom að mig minnir frá Svíþjóð og var Chevrolet Vega station ef ég man rétt.

Ég man að honum var stillt upp í sama bás og "Motion" Camaro-inn og "Monzter" Monsa-n  voru í.
Ég á að eiga mynd af þessum bílum á þessari sýningu og skal reyna að grafa hana upp, laga hana og setja hana hér inn.

Kv.
Hálfdán.

Hér er umræddur Funny Car sem var á Sýningunni 1979.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is